Úrslit: Jóla- og bikarmót 2019

Nú eru úrslit ljós í Meistaramóti TSÍ 2019. Mótið fór fram á völlum Tennishallarinnar, Dalsmára 13 í Kópavogi. Búið er að stækka höllina, bæta við tveimur nýjum völlum og aðstaða keppenda og áhorfenda orðin til mikillar fyrirmyndar.   Kvennaflokkur Í undanúrslitum fóru leikar svona: Anna

Mótaskrá: Jóla- og bikarmót 2019

Dregið hefur verið í flokka í ITN og öðlingaflokki: 30+ karlar og konur 30+ tvíliðaleikur 40+ karlar ITN tvíliðaleikur ITN Meistaraflokkur Tvenndarleikur Þau sem voru vitni þegar var dregið voru Anna Soffía, Hera, Jónas og Ómar. Hér eru tenglar fyrir flokkana – Mótstaflan Meistaramót TSÍ

Jóla-Bikarmót TSÍ 2019!

Jóla-Bikarmót TSÍ 19.-22. desember og 27.-30. desember Tennishöllin í Kópavogi Barna- og unglingaflokkar (19.-22. desember) og ITN, öðlinga,  byrjendaflokkar & tvíliðaleikur (27.-30. desember) Mini Tennis verður laugardagiann, 21.desember Keppt verður í Mini Tennis, U10, U12, U14, U16, U18, ITN, +30, +40 og byrjendur Í einliðaleik