
Category: Mót

Íslandsmót Utanhúss 2022 – mótskrá
Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík. 13.-19. júní MINI TENNIS keppni fer fram 17. júní frá kl.9.20-11.00 Keppnisfyrirkomulag- Einliðaleik: U10 – Riðla keppni leikir eru uppi 4 lotur; úrslitakeppni uppi 6 lotur (1 sett) U12, U14, U16, U18, +30, +40, +50 & +60 – tvö

Stórmót HMR – TSÍ, mótskrá
2022 Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélag Rekjavíkur – TSÍ Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík 7.-9.júní Verðlaun eru veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti í Mini Tennis og U10 & efstu þrjú sætin í ITN. Lokahóf verður haldið fimmtudaginn, 23.júní kl.19 Keppnisfyrirkomulag- Mini Tennis –
Liðakeppni TSÍ 2022
Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Liðakeppni Meistaraflokkur, 27.júní – 1.júlí Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • Meistaraflokkur karla og kvenna Gjald – 10.000 kr. lið Skráningu lýkur 24. júní Loading… Liðakeppni Barna-unglinga og Öðlinga flokkar, 4. – 10. júlí Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

Vormót TSÍ, samantekt
Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigruðu á Vormóti Tennissambandsins í gær. Patricia lagði Garima Nitinkumar Kalugade (Víking) 6-0, 6-0 í úrslitaleik kvennaflokksins. Garima, sem er einungis ellefu ára, sýndi frábæra spilamennsku um helgina. Í karlaflokki mættust tveir af

Vormót TSÍ, 18.-20.mars 2022
18.-20. mars 2022 VORMÓT TSÍ Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – laugardaginn, 19. mars kl.12.30 – 14 Barna- og unglingaflokkum U10, U12 & U14 í bæði einliða og tvíliða. Meistaraflokki ITN fyrir alla aðra, í bæði einliða og tvíliða –

Úrslit frá Jóla-Bikarmót TSÍ 2021
Meistaraflokk Karlar einliða Úrslit Raj K. Bonifacius, Tennisdeild Víkings, vann Hjalta Pálsson, Tennisdeild Fjölnis, 6-2 5-7 6-2 3. sæti Árni Björn Kristjánsson, Tennisdeild Víkings, vann Jónas Páll Björnsson, Tennisfélag Kópavogs, 7-5 6-1 Meistaraflokk Kvenna einliða Úrslit Sofia Sóley Jónasdóttir, Tennisfélag Kópavogs, vann Anna Soffia

Jóla – Bikarmót TSÍ – mótaskrá
Tennishöllin í Kópavogi, Dalsmári 13, 201 Kópavogur Barna-, Unglinga og 30+ flokkana (17.-22. desember) Meistaraflokk ITN og 30+ flokkana (27.-30. desember) Mini Tennis verður laugardaginn, 18. desember kl.12.30-14.30 Vinsamlega athuga að keppnistímar mótsins frá 27.-30. desember verða frá kl.14.30-19.30. Lokahóf verður í framhaldi af síðasta



Jóla- og Bikarmót TSÍ 2021
Síðasta mót ársins, Jóla- og Bikarmót TSÍ verður haldið 17-22. desember fyrir börn og unglinga og +30 flokk, 27.-30. desember fyrir ITN og +50 flokkar. Keppt er í einliða-, tvíliða-, og tvenndarleik á mótinu og fer mótið fram í Tennishöllin í Kópavogi (Dalsmári 13, 201


ITF Icelandic Senior 30+ Championships, samantekt
ITF Icelandic Senior 30+ Championships lauk áðan. Í úrslitaleik einliða karla hafði Árni Björn Kristjánsson betur gegn Davíð Eli Halldórsson 7-5, 6-4. Þær Eva Dögg Kristbjörnsdóttir og Heba Hauksdóttir kepptu á móti Kristín Inga Hannesdóttir og Inga Lind Karlsdóttir í síðasta riðlaleik kvenna í tvíliðaflokknum.


ITF Icelandic Senior 30+ Championships hefjast í dag
ITF Icelandic Senior 30+ Championships hefjast í dag á tennisvöllum Víkings kl.17.30 Fyrsta og eina alþjóða tennismótið hérlendis í ár – “ITF Icelandic Senior +30 Championships”, hefst í dag á tennisvöllum Víkings kl.17.30 Keppt verður í öðlingaflokk +30 karlar og kvenna einliða og tvíliðaleikir. Upplýsingar


Reykjavíkur Meistaramót í tennis lauk í gær
Reykjavíkur Meistaramót í tennis lauk í gær og var þetta fjórða sinn sem keppninni hefur verið haldið, fyrst árið 1995 og svo undanfarin þrjú ár hjá þeim fjórum félögum sem stunda tennis í borginni – Fjölnir, Hafna- og Mjúkboltafélagið, Víkingur og Þróttur. Fyrstu vikuna var


Reykjavíkur Meistaramót í tennis hefst í dag
Reykjavíkur Meistaramót í tennis hefst í dag kl. 16 á tennisvöllum Víkings í Fossvogi. Þetta er keppni milli fjögurra tennisdeilda í Reykjavík – Fjölnis, Hafna- og Mjúkboltafélagsins, Víkings og Þróttar, og fjórða árið sem keppni er haldin. Keppnin er tvískipt – fyrri vikuna, 10.-16. maí,