Vormót TSÍ, 18.-20.mars 2022

18.-20. mars 2022 VORMÓT  TSÍ Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” –  laugardaginn, 19. mars kl.12.30 – 14 Barna- og unglingaflokkum U10, U12 & U14  í bæði einliða og tvíliða. Meistaraflokki ITN fyrir alla aðra, í bæði einliða og tvíliða –

Úrslit frá Jóla-Bikarmót TSÍ 2021

Meistaraflokk Karlar einliða Úrslit Raj K. Bonifacius, Tennisdeild Víkings, vann Hjalta Pálsson, Tennisdeild Fjölnis, 6-2 5-7 6-2 3. sæti Árni Björn Kristjánsson, Tennisdeild Víkings, vann Jónas Páll Björnsson, Tennisfélag Kópavogs, 7-5 6-1   Meistaraflokk Kvenna einliða Úrslit Sofia Sóley Jónasdóttir, Tennisfélag Kópavogs, vann Anna Soffia

Jóla – Bikarmót TSÍ – mótaskrá

Tennishöllin í Kópavogi, Dalsmári 13, 201 Kópavogur Barna-, Unglinga og 30+ flokkana (17.-22. desember) Meistaraflokk ITN og 30+ flokkana (27.-30. desember) Mini Tennis verður laugardaginn, 18. desember kl.12.30-14.30 Vinsamlega athuga að keppnistímar mótsins frá 27.-30. desember verða frá kl.14.30-19.30. Lokahóf verður í framhaldi af síðasta

Jóla- og Bikarmót TSÍ 2021

Síðasta mót ársins, Jóla- og Bikarmót TSÍ verður haldið 17-22. desember fyrir börn og unglinga og +30 flokk, 27.-30. desember fyrir ITN og +50 flokkar. Keppt er í einliða-, tvíliða-, og tvenndarleik á mótinu og fer mótið fram í Tennishöllin í Kópavogi (Dalsmári 13, 201

ITF Icelandic Senior 30+ Championships hefjast í dag

ITF Icelandic Senior 30+ Championships hefjast í dag á tennisvöllum Víkings kl.17.30 Fyrsta og eina alþjóða tennismótið hérlendis í ár – “ITF Icelandic Senior +30 Championships”, hefst í dag á tennisvöllum Víkings kl.17.30   Keppt verður í öðlingaflokk +30 karlar og kvenna einliða og tvíliðaleikir. Upplýsingar

Reykjavíkur Meistaramót í tennis lauk í gær

Reykjavíkur Meistaramót í tennis lauk í gær og var þetta fjórða sinn sem keppninni hefur verið haldið, fyrst árið 1995 og svo undanfarin þrjú ár hjá  þeim fjórum félögum sem stunda tennis í borginni – Fjölnir, Hafna- og Mjúkboltafélagið, Víkingur og Þróttur. Fyrstu vikuna var

Reykjavíkur Meistaramót í tennis hefst í dag

Reykjavíkur Meistaramót í tennis hefst í dag kl. 16 á tennisvöllum Víkings í Fossvogi. Þetta er keppni milli fjögurra tennisdeilda í Reykjavík – Fjölnis, Hafna- og Mjúkboltafélagsins, Víkings og Þróttar, og fjórða árið sem keppni er haldin. Keppnin er tvískipt – fyrri vikuna, 10.-16. maí,

Íslandsmót Innanhúss 2021 – mótstafla og upplýsingar

Hér eru tenglar  og upplýsingar fyrir Íslandsmót Innanhúss sem er að hefjast n.k. þriðjudag, 20.apríl. Hér fyrir neðan eru allar mótstöflurnar –  smella á flokkinn og þá kemur allt fram fyrir þann flokk. Mótstafla Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokkur karla einlið Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokkur kvenna

US Open 2020 Tribute mót

US Open er eitt stærsta tennismót heims og þessa helgi verður mikið um dýrðir þegar við samgleðjumst og höldum sérstakt mót því til heiðurs dagana 11.-13. september. Tennishöllin í samvinnu við Tennissamband Íslands stendur fyrir mótinu sem verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi þar sem nýlega