Stórmót HMR – TSÍ, mótskrá

2022 Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélag Rekjavíkur – TSÍ
Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík
7.-9.júní

Verðlaun eru veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti í Mini Tennis og U10 & efstu þrjú sætin í ITN.

Lokahóf verður haldið fimmtudaginn, 23.júní kl.19

Keppnisfyrirkomulag-
Mini Tennis – keppt á mini völlurinn með svamp boltar
U10 – keppt á “appelsínugulu” stærð völl (endalína er milli uppgjöf og hefðbundinn endalinan)

ITN – keppt uppi 9 lotur án forskot. Undanúrslit & úrslitaleikir ITN flokkurinn keppa bestu af þrem settum með forskot. “B keppni” í ITN flokk fyrir þau sem tapa fyrsta leikinn sinn.

Stundvísi reglur
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum
16 mínútum of seint = tapar leiknum
Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur og hvetur mótstjórinn ykkur til að undirbúa ykkur fyrir leikinn með því að mæta fyrr og hita upp með því að skokka, sippa, teygja eða slá á móti vegg við útivellina. Upphitunartími fyrir hvern leik er 5 mínútur.

Hér eru keppnisflokkar –
Keppnisflokkar

Stórmót HMR – TSÍ, ITN einliðaleik
Stórmót HMR – TSÍ, U10 einliðaleik
Stórmót HMR – TSÍ, Mini Tennis einliðaleik

Leikmannaskrá má finna hér

Raj K. Bonifacius
s. 820-0825 / raj@tennis.is