Tökum vel á móti frændum vorum frá Færeyjum og fjölmennum á þessa keppni og hvetjum bæði lið til dáða – þetta á bara að vera skemmtilegt – Góða skemmtun !!