Category: Landslið
Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í síðasta leik
Ísland lauk þátttöku sinni á Davis Cup á laugardaginn með 1-1 jafntefli gegn Armeníu þar sem þurfti að aflýsa tvíliðaleiknum vegna mikillar rigningar. Birkir Gunnarsson spilaði fyrsta leikinn fyrir Ísland á móti Mikayel Avetisyan. Birkir var mjög einbeittur í leiknum og vann örugglega 6-3 og
Fyrsti sigur Birkis í einliðaleik á Davis Cup
Vladimir Ristic spilaði fyrsta leikinn á móti sterkasta leikmanni Möltu Matthew Asciak. Þetta var fyrsti landsleikur Vladimirs á Davis Cup og spilaði hann vel á móti sterkum andstæðingi sínum. Vladimir tapaði leiknum 6-2 og 6-0. Í öðrum leiknum spilaði Birkir Gunnarsson á móti Bradley Callus
Tap gegn sterku liði Noregs í fyrsta leik
Ísland spilaði sinn fyrsta leik á Davis Cup í gær en töpuðu 3-0 gegn sterku liði Noregs. Birkir Gunnarsson spilaði á móti Stian Boretti og byrjaði leikinn mjög vel. Lenti undir 3-2 og þurfti að vinna eitt stig til að jafna í 3-3 en norðmaðurinn
Ísland í riðli með Noregi og Möltu á Davis Cup
Davis Cup hófst í dag í San Marinó. Þrettán þjóðir taka þátt auk Íslands og eru: Albanía, Armenía, Azerbaijan, Georgía, Grikkland, Liechtenstein, Makedónía, Malta, Svartfjallaland, Tyrkland, Noregur og San Marínó. Keppt er í fjórum riðlum. Þremur þriggja liða riðlum og einum fjögurra liða riðli. Sigurvegarar
Íslenska karlalandsliðið farið út til San Marínó á Davis Cup
Íslenska karlalandsliðið í tennis hélt til San Marínó í morgun þar sem það keppir í Davis Cup í 3.deild Evrópuriðils, en þetta er fimmta árið í röð sem Ísland keppir í þeirri deild. Þetta er átjánda skiptið í röð sem Ísland keppir á Davis Cup
Íslendingar hafa lokið keppni á U14 Þróunarmeistaramóti Evrópu tennissambandsins
Síðara mótinu í Þróunarmeistaramóti Evrópu tennissambandsins fyrir 14 ár og yngri lauk síðastliðinn laugardag með glæsibrag. Íslendingarnir, Anna Soffia Grönholm og Anton Jihao Magnússon náðu aftur að standa vel í stóru þjóðunum og sigruðu þrjá leiki líkt og í fyrra mótinu. Þau voru bæði óheppin
Fyrra móti lokið á U14 þróunarmeistaramóti Evrópu tennissambandsins
Anna Soffía Grönholm, Anton Jihao Magnússon og Jón Axel Jónsson tennisþjálfari eru nú stödd í Antalya, Tyrklandi þar sem þau taka þátt í 14 ára og yngri þróunarmeistaramóti Evrópu tennissambandsins. Keppnin samanstendur af tveimur mótum, þar sem keppt er um hvert sæti í báðum mótunum.
Íslenska U13 ára landsliðið fór í æfinga- og keppnisferð til Oslóar
Dagana 3. -12.nóvember bauð Norska Tennissambandið (NTF) Íslenska U13 ára landsliðinu til Osló í sérstakar æfingabúðir þar sem hópurinn ásamt Jóni-Axel þjálfara gafst gullið tækifæri til að vinna með bestu þjálfurum Noregs í Oslo Tennis Arena, sem eru aðal bækistöðvar Norska Tennissambandsins. Krakkarnir fengu einnig
Ísland hefur lokið keppni á Junior Davis Cup
Í fyrradag á Junior Davis Cup keppti Hinrik við Oleg Dovgan frá Úkraínu sem er númer 307 á heimslista alþjóðalega tennissambandsins (ITF) í 18 ára flokki. Hinrik var inni í öllum lotunum og vann u.þ.b. 20 stig í leiknum sem tapaðist þó 6-0 og 6-0.
Íslenska U18 karla keppir á Junior Davis Cup
Nú stendur yfir keppni í 16-18 ára flokki (f. 1994-1995) í Junior Davis Cup í fjórum þjóðlöndum Evrópu. Forkeppni fer fram 1.-3. ágúst og er keppt í fjórum riðlum. Ísland er í D-riðli. Riðill A: Opava, Tékklandi: Búlgaria, Króatía, Tékkland, Ítalía, Portúgal og Tyrkland. Riðill B:
Ísland tapaði 2-1 gegn Möltu í síðasta leik
Ísland lauk þátttöku á Davis Cup á föstudaginn með 1-2 ósigri gegn Möltu. Andri Jónsson gaf Íslandi 1-0 forskot með því að sigra Denzil Agius í hörkuleik 6-4, 4-6 og 6-4. En það var ekki nóg því spilandi þjálfari Möltu, Matthew Asciak jafnaði metin með
3-0 tap gegn sterku liði Grikklands
Ísland tapaði 3-0 gegn gríðasterku liði Grikklands á Davis Cup í gær. Allir leikmenn íslenska landsliðsins spiluðu í gær. Birkir Gunnarsson og Andri Jónsson spiluðu einliðaleiki á móti númer 1 og 2 hjá Grikklandi. Andri Jónsson og Magnús Gunnarsson spiluðu tvíliðaleik á móti leikmönnum númer