Category: Landslið
Ísland tapaði gegn Kýpur í síðasta leik
Ísland lauk þátttöku sinni á Fed Cup í dag með 0-3 ósigri gegn Kýpur. Í fyrri einliðaleiknum spilaði Anna Soffia Grönholm á móti leikmanni númer 3 hjá Kýpur Andria Tsaggaridou. Anna Soffia tapaði 6-2 og 6-0. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir spilaði seinni einliðaleikinn fyrir Ísland á
Fyrsti sigur Hjördísar á Fed Cup
Ísland mætti Möltu í dag á Fed Cup í síðari leik sínum í riðlakeppninni og tapaði 2-1. Hera Björk Brynjarsdóttir spilaði fyrsta leikinn á móti Elaine Genovese sem spilar númer 2 fyrir Möltu. Hera spilaði vel en tapaði leiknum 6-1 og 6-1. Í öðrum leiknum
Tap gegn sterku liði Írlands í fyrsta leik
Ísland spilaði sinn fyrsta leik á Fed Cup í Eistlandi í dag en töpuðu 3-0 gegn sterku liði Írlands. Anna Soffia Grönholm sem spilar númer 2 fyrir Ísland spilaði fyrsta leikinn á móti Jane Fennelly númer 3 hjá Írlandi. Anna Soffia tapaði 6-1 og 6-0.
Ísland í riðli með Írlandi og Möltu á Fed Cup
Fed Cup hefst á morgun í Eistlandi. Tólf þjóðir taka þátt auk Íslands og eru: Armenía, Danmörk, Eistland, Grikkland , Írland , Kýpur, Moldavía, Madagaskar, Malta, Namibía og Noregur. Keppt er í fjórum þriggja liða riðlum. Sigurvegarar í hverjum riðli keppa um hvaða tvær þjóðir
Kvennalandsliðið farið út til Eistlands á Fed Cup
Íslenska kvennalandsliðið í tennis hélt til Tallins í Eistlandi í morgun þar sem það keppir á Fed Cup í 3.deild Evrópu/Afríku riðils, en Ísland hefur alltaf spilað í þeirri deild. Þetta er í tíunda skiptið sem Ísland sendir lið á Fed Cup en það tók
Ísland endaði í 6.sæti á Davis Cup junior U18
Ísland lauk keppni á HM í flokki 18 ára og yngri á Davis Cup junior í Piestany í Slóvakíu fyrr í dag. Íslenska landsliðið var skipað þeim Hinriki Helgasyni og Vladimir Ristic ásamt þjálfaranum Raj K. Bonifacius. Sex lið tóku þátt auk Íslands en þau
Ólympíuhátið Evrópuæskunnar Utrecht, Hollandi 13.- 20.júlí.2013
Anna Soffía Grönholm, Hjördís Rósa Guðmundsdóttir, Egill Sigurðsson og Ingimar Jónsson ásamt þjálfaranum Raj K. Bonifacius eru nýkomin heim eftir að hafa tekið þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem var haldinn í Utrecht, Hollandi. Keppnin er fyrir krakka fædd á árinu 1998 og 1999. Íslensku keppendurnir
Hinrik æfir og keppir fyrir þýskt félag í sumar
Hinrik Helgason landsliðsmaður í tennis hefur æft og keppt aftur þetta sumarið fyrir tennisfélagið TC SW 1903 Bad Durkheim í sumar. Hann spilaði sem leikmaður nr. 1 af 4 leikmönnum í 18 ára flokki í efstu deild í Pfalz í Þýskalandi. Lið hans endaði í
Hjördís Rósa og Iris misstu af bronsinu
Hjördís Rósa og Iris kepptu um bronsverðlaun síðastliðinn föstudag í tvíliðaleik á móti Laura Correia og Sharon Pesch frá Lúxemborg. Stelpurnar spiluðu vel en lutu í lægra haldi fyrir sterku liði Lúxemborgar 2-6 og 6-1. Íslensku keppendurnir hafa því allir lokið keppni á þessum smáþjóðaleikum.
Hjördís Rósa og Iris keppa um þriðja sæti í tvíliðaleik
Í dag fór fram þriðji leikdagur á Smáþjóðaleikunum. Rafn Kumar og Birkir kepptu á móti Kýpverjunum Petros Chrysochos og Sergios Kyratzis. Leikurinn var jafn og spennandi en Kýpur sigraði 6:4 og 6:4. Hjördís Rósa og Iris kepptu á móti Roseanne Dimech og Elaine Genovese frá
Hjördís Rósa tapaði í sínum fyrsta landsleik á Smáþjóðaleikunum
Í dag fór fram annar keppnisdagur á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir, sem er aðeins 14 ára gömul, spilaði sinn fyrsta landsleik í kvennaflokki á Smáþjóðaleikunum. Hún keppti á móti Kathink Von Deichmann sem vermir 494 sæti á heimslistanum. Hjördís Rósa spilaði vel en
Enginn sigur á fyrsta keppnisdegi Smáþjóðaleikanna
Keppni í tennis hófst á 15. Smáþjóðaleikum Evópu í Lúxemborg í dag en leikarnir voru settir í gær. Íslenska landsliðið skipa: Birkir Gunnarsson, Hjördís Rósa Guðmundsdóttir, Iris Staub og Rafn Kumar Bonifacius. Iris er jafnframt liðstjóri liðsins. Birkir, Iris og Rafn Kumar féllu öll úr leik í