
Category: Fréttir
Æfinga- og keppnisferð til Danmerkur sumarið 2012
TFK í samvinnu við TSÍ skipulagði rúmlega tveggja vikna æfinga- og keppnisferð til Danmerkur síðastliðinn júlí fyrir efnilegustu spilara á Íslandi. Eftirfarandi leikmenn fóru með í ferðina: Anna Soffía Grönholm, Sigurjón Ágústsson, Ingibjörg Anna Hjartardóttir, Ingimar Jónsson, Damjan Dagbjartsson, Egill Sigurðsson, Hera Björk Brynjarsdóttir, Hinrik
Babolat 4.stórmót TSÍ 20.-23.október 2012
Babolat tennismótið verður haldið dagana 20. – 23.október 2012. Keppt verður í mini tennis, og í einliðaleik í 10 ára og yngri, 12 ára og yngri, 14 ára og yngri, 16 ára og yngri og í ITN flokki en einnig verður spilaður tvíliðaleikur í ITN flokki.
Erlenbusch og Korzhova sigurvegarar í einliðaleik, Vladimir sigraði í tvíliðaleik á HEAD Icelandic Open evrópumótinu
Luis Erlenbusch frá Þýskalandi og Kate Korzhova frá Rússlandi sigruðu í einliðaleik á HEAD – Icelandic Tennismótinu fyrir 16 ára og yngri sem lauk síðastliðinn föstudag. Mótið er hluti af mótaröð Evrópska Tennissambandsins og 14.árið sem mótið hefur verið haldið hérlendis. Keppt var í einliða
Íslandsmót utanhúss lauk um helgina
Íslandsmót utanhúss lauk nú um helgina með úrslitaleikjum í barna-, unglinga- og öðlingaflokkum ásamt lokahófi og verðlaunaafhendingu sem var haldið í Þróttaraheimilinu.
Read More …
Íslandsmót utanhúss 2012 – Verðlaunaafhending og grillpartý
Verðlaunaafhending og grillpartý fyrir alla flokka Íslandsmótsins verður haldin í félagsheimli Þróttar í Laugardalnum, laugardaginn 18. ágúst kl. 16:00. Auk hefbundinna verðlauna verður happadrætti svo að allir þátttakendur sem mæta á staðinn geta átt von á óvæntum glaðningi. Allir eru hvattir til að fylgjast með
Iris sigraði á Pro Team Tennis Academy Cup mótinu
Landsliðskonan Iris Staub æfir og keppir fyrir Grün-Weiß Nikolassee í Berlín. Sumartímabilinu er nú lokið, en kvennaliðið sem er í Austur-deildinni endaði í 3.sæti með jafn marga sigra og liðið sem lenti í 2.sæti. Það voru því einungis fjöldi sigraðra lota sem skáru þar um
Iris og Birkir Íslandsmeistarar
Íslandsmóti utanhúss í meistaraflokki karla og kvenna lauk í dag með úrslitaleikjum í einliðaleik karla og kvenna. Í úrslitaleik einliðaleik kvenna mættust Iris Staub og Anna Soffia Grönholm báðar úr Tennisfélagi Kópavogs. Iris sigraði örugglega 6-0 og 6-3 og varð þar með Íslandsmeistari í sjöunda
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss öðlingaflokkar
Íslandsmót utanhúss í öðlingaflokkum hefst á mánudaginn, 13.ágúst og er keppt í einliða- og tvíliðaleik. Keppt er á völlum Tennisdeildar Þróttar í Laugardalnum. Read More …
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss barna- og unglingaflokkar
Íslandsmót utanhúss í barna- og unglingaflokkum hefst á mánudaginn, 13.ágúst og er keppt í einliða- og tvíliðaleik. Keppt er á völlum Tennisdeildar Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Read More …
Ísland hefur lokið keppni á Junior Davis Cup
Í fyrradag á Junior Davis Cup keppti Hinrik við Oleg Dovgan frá Úkraínu sem er númer 307 á heimslista alþjóðalega tennissambandsins (ITF) í 18 ára flokki. Hinrik var inni í öllum lotunum og vann u.þ.b. 20 stig í leiknum sem tapaðist þó 6-0 og 6-0.
Íslenska U18 karla keppir á Junior Davis Cup
Nú stendur yfir keppni í 16-18 ára flokki (f. 1994-1995) í Junior Davis Cup í fjórum þjóðlöndum Evrópu. Forkeppni fer fram 1.-3. ágúst og er keppt í fjórum riðlum. Ísland er í D-riðli. Riðill A: Opava, Tékklandi: Búlgaria, Króatía, Tékkland, Ítalía, Portúgal og Tyrkland. Riðill B:
Skráning í Íslandsmót utanhúss 2012 – öðlingaflokkar
Íslandsmót utanhúss í öðlingaflokkum verður haldið á Tennisvöllum Þróttara 13.- 18. ágúst næstkomandi. Read More …