
Category: Fréttir
Meistaramót 2013 hefst í dag
Meistaramótið hefst í dag þar sem bestu tennisspilarar landsins í kvenna og karlaflokki etja kappi. Þetta er þriðja árið í röð sem Meistaramótið er haldið á vegum TSÍ og er haldið í Tennishöllinni í Kópavogi. Búið er að draga í riðla. Keppt er í tveimur
Anna Soffia og Birkir bikarmeistarar TSÍ
Anna Soffia Grönholm og Birkir Gunnarsson, bæði úr Tennisfélagi Kópavogs, sigruðu í kvenna- og karlaflokki á Jólamóti Tennishallarinnar og bikarmóti TSÍ sem lauk nú fyrir áramót. Keppendur voru um 120 að þessu sinni en spilað var í barnaflokkum, meistaraflokkum, öðlingaflokkum 30 ára og eldri, ljúflingaflokki
Mótskrá fullorðna – Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ
Nú er keppni lokið í barna- og unglingaflokkum á Jólamóti Tennishallarinnar og bikarmóti TSÍ en keppni í fullorðinsflokkum hefst 27.desember og stendur til og með 30.desember.
Mótskrá fyrir alla fullorðinsflokka má sjá hér. Read More …
Mótskrá – Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ 2012
Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ hefst í dag í Tennishöllinni í Kópavogi. Mótskrá fyrir alla flokka má sjá hér fyrir neðan:
Birkir og Iris kjörin tennismaður og tenniskona ársins
Iris Staub og Birkir Gunnarsson hafa verið valin tenniskona og tennismaður ársins af Tennissambandi Íslands fyrir árið 2012. Iris varð þrefaldur Íslandsmeistari á árinu, í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik. Þetta er í sjöunda skiptið sem hún verður Íslandsmeistari í einliðaleik og fjórða sinn sem hún
Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ 2012
Síðasta mót ársins, Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ verður haldið 17-23. desember fyrir börn og unglinga, 27.-30. desember fyrir fullorðna ásamt ITN flokki. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik á mótinu. Dagana 17-23 desember er keppt í : Mini tennis, 10-, 12-, 14-, 16-, og
Íslenska U13 ára landsliðið fór í æfinga- og keppnisferð til Oslóar
Dagana 3. -12.nóvember bauð Norska Tennissambandið (NTF) Íslenska U13 ára landsliðinu til Osló í sérstakar æfingabúðir þar sem hópurinn ásamt Jóni-Axel þjálfara gafst gullið tækifæri til að vinna með bestu þjálfurum Noregs í Oslo Tennis Arena, sem eru aðal bækistöðvar Norska Tennissambandsins. Krakkarnir fengu einnig
Raj og Hjördís Rósa sigruðu á Luxilon 5.stórmóti TSÍ
Luxilon 5. Stórmót TSÍ lauk á sunnudaginn með úr úrslitaleikjum í kvenna- og karlaflokki. Raj K. Bonifacius úr Tennisdeild Víkings sigraði son sinn Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings 0-6, 7-2 og 6-2. Í þriðja sæti var Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar en hún
Mótskrá – Luxilon 5.Stórmót TSÍ 13.-18.nóvember 2012
Luxilon 5.Stórmót TSÍ hefst á morgun mánudaginn, 13.nóvember og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri og mini tennis. Read More …
Luxilon – 5.Stórmót TSÍ 13.-18.nóvember 2012
Luxilon – 5.Stórmót TSÍ verður haldið 13.-18. nóvember næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” fyrir þá yngstu (fæddir árið 2000 eða yngri og skipt í 10 ára og 12 ára flokkar) • Barnaflokkar (10 & 12 ára og
Birkir og Hjördís Rósa sigruðu á Babolat 4.Stórmóti TSÍ
Sigurvegarar í meistaraflokki karla (t.v. Vladimir, Birkir og Rafn Kumar) Babolat 4.Stórmót TSÍ lauk á þriðjudaginn með úrslitaleikjum í kvenna- og karlaflokki. Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs sigraði Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings 6-2 og 6-1 í karlaflokki. Í þriðja sæti var Vladmir Ristic
Mótskrá – Babolat 4.Stórmót TSÍ 20.-23.okt 2012
Babolat 4.stórmót TSÍ hefst á laugardaginn 20.október og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í mini tennis, og í einliðaleik í 10 ára og yngri, 12 ára og yngri, 14 ára og yngri, 16 ára og yngri og í ITN flokki en einnig verður