
Category: Fréttir
Tennisþjálfaranámskeið TSÍ 1.-2.júní 2013
Tennisþjálfaranámskeið Tennissamband Íslands verður haldið 1.-2. júní næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjaveg 6, 104 Reykjavík, 3.hæð salur D og á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Kennari á námskeiðinu er tennisþjálfarinn Raj K. Bonifacius (s.820-0825, netfang: raj@tennis.is). Lágmarksaldur á námskeiðið er 13
Dómaranámskeið TSÍ 10.-13.júní 2013
Dómaranámskeiðið er fyrir alla sem eru fæddir árið 2000 og fyrr sem áhuga hafa á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma – bæði sem línudómari og/eða stóldómari. Bæði er um bóklega og verklega kennslu að ræða ásamt prófi (með hjálpargögn) í lokinni. Kennslan fer
Hjördís Rósa og Raj Íslandsmeistarar innanhúss 2013
Íslandsmót innnahúss lauk í gær í Tennishöllinni í Kópavogi. Þáttaka í mótinu var góð eða um 80 manns sem tóku þátt í einum eða fleiri flokkum. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Raj K. Bonifacius úr Tennisdeild Víkings urðu tvöfaldir Íslandsmeistarar innanhúss í einliða-
25.ársþingi TSÍ lokið
25.ársþingi TSÍ lauk í gærkvöldi um 21:00 sem fór fram í íþróttamiðstöðinni Laugardal. Ein breyting varð á aðalstjórn en Ásta Kristjánsdóttir kom inn fyrir Júlíönu Jónsdóttir sem gaf ekki kost á sér áfram í aðalstjórn eftir tveggja ára stjórnarsetu. Helgi Þór Jónasson var sjálfkjörinn formaður
Skólamót Kópavogs í mini tennis
Skólamót Kópavogs í mini tennis verður haldið í fyrsta skipti á morgun sumardaginn fyrsta í Tennishöllinni Kópavogi kl 10:30-13:30. Allir í 4. og 5. bekk í grunnskólum Kópavogs eru velkomnir. Ekkert þátttökugjald. Auglýsingu fyrir mótið má sjá hér. Dagskrá: Tennisleikir, leiktæki, léttar veitingar og viðurkenningar.
Íslandsmót innanhúss 2013 – Mótskrá
Íslandsmót innanhúss hefst á fimmtudaginn og er spilað í Tennishöllinni Kópavogi. Mótskrá fyrir Íslandsmót innahúss Hægt er að smella á nafn þátttakenda og þá er hægt að sjá keppnistíma í mótinu auk þess sem hægt er að sjá úrslit úr eldri mótum. Mini tennismótið verður
Íslandsmót innanhúss 25.-28.apríl
Íslandsmótið innanhúss verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi 25.-28.apríl næstkomandi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Mini tennis fyrir þau yngstu (fædd árið 2001 eða seinna). Einliðaleikur Barna- og unglingaflokkar 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. Einliða- og tvíliðaleikur Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða-
Ársþing Tennissambands Íslands 23.apríl 2013
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 23. apríl í Sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3.hæð kl. 18:00. Read More …
Íslendingar hafa lokið keppni á U14 Þróunarmeistaramóti Evrópu tennissambandsins
Síðara mótinu í Þróunarmeistaramóti Evrópu tennissambandsins fyrir 14 ár og yngri lauk síðastliðinn laugardag með glæsibrag. Íslendingarnir, Anna Soffia Grönholm og Anton Jihao Magnússon náðu aftur að standa vel í stóru þjóðunum og sigruðu þrjá leiki líkt og í fyrra mótinu. Þau voru bæði óheppin
Fyrra móti lokið á U14 þróunarmeistaramóti Evrópu tennissambandsins
Anna Soffía Grönholm, Anton Jihao Magnússon og Jón Axel Jónsson tennisþjálfari eru nú stödd í Antalya, Tyrklandi þar sem þau taka þátt í 14 ára og yngri þróunarmeistaramóti Evrópu tennissambandsins. Keppnin samanstendur af tveimur mótum, þar sem keppt er um hvert sæti í báðum mótunum.
Birkir og Hjördís Rósa sigruðu á 2.Stórmóti TSÍ
2.Stórmót TSÍ lauk í gær í Tennishöllinn Kópavogi. Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar sigruðu í karla- og kvenna ITN styrkleikaflokki. Birkir sigraði Raj K.Bonifacius úr Tennisdeild Víkings í úrslitaleik karlaflokki. Raj vann fyrsta settið 6-3 en Birkir kom sterkur tilbaka
Arnar heiðraður fyrir framgöngu sína á Davis Cup á árshátíð TSÍ
Árshátíð Tennissambands Íslands var haldin síðastliðinn laugardag í sal ÍSÍ í Engjateigi. Þetta er í fjórða skiptið sem árshátíð TSÍ er haldin og er hún orðin ein af föstum viðburðum tennisársins. Um fimmtíu manns mættu á árshátíðina sem þótti takast vel. Arnar Sigurðsson, besti tennisspilari