Category: Fréttir
3.Stórmót TSÍ 28.-30.nóvember
3.Stórmót TSÍ 2014 verður haldið dagana 28.-30.nóvember næstkomandi í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” fyrir þá yngstu – fæddir árið 2002 eða yngri og skipt í 10 ára og 12 ára flokkar Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum – 10 ára /
Raj á ITF Level 3 þjálfaranámskeiði á Spáni
Raj K. Bonifacius dvaldi nú í haust í Valencia á Spáni vegna ITF Level 3 tennisþjálfaranámskeiðs á vegum alþjóða tennissambandsins (ITF) en það er æðsta þjálfunargráða fyrir tennisþjálfara. Viðfangsefni þjálfaranámskeiðsins var mjög breitt og var eitt þema tekið fyrir í hverri viku sem lauk síðan
Hádegisfyrirlestur um leiðir að árangursríkum foreldrasamskiptum 5.nóv
Miðvikudaginn 5. nóvember verður opinn hádegisfundur í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal og hefst hann kl.12:10. Þar mun Margrét Sigmarsdóttir upppeldissálfræðingur fjalla um erfið foreldrasamskipti og leiðir til að gera samskiptin árangursríkari. Farið verður yfir gagnlegar aðferðir í virkum samskiptum, lausnaleit og tilfinningastjórnun. Sjónarhorn þjálfarans verður
Sumarferð unglinga til Bosníu
Blandaður hópur 16 ára og yngri úrvalshópa TFK, TFG, og BH ferðaðist ásamt Jóni Axel Jónssyni landsliðsþjálfara og þremur foreldrum til Banja Luka í Bosníu Herzegovinu í sumar, dagana 15. – 29. júlí. Um var að ræða æfingaferð í samvinnu við serbneska Tennissamband Bosníu sem
Hjördís Rósa og Rafn Kumar sigruðu á 2.stórmóti TSÍ
2. Stórmót vetrarins á vegum Tennissambands Íslands kláraðist í dag í Tennishöllinni í Kópavogi. Í meistaraflokki kvenna sigraði Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Tennisdeild BH, Önnu Soffíu Grönholm frá Tennisfélagi Kópavogs í þremur settum 6:0, 3:6, 7:6 (8-6). Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og mjúkboltafélagi Reykjavíur
Mótskrá – 2.Stórmót TSÍ 24.-27.október
2.Stórmót TSÍ hefst í dag í Tennishöllinni í Kópavogi og stendur fram á mánudaginn 27.október.
Mótskrá fyrir alla flokka má sjá hér. Read More …
2.Stórmót TSÍ 24.-27.október
2.Stórmót TSÍ verður haldið dagana 24.-27. október næstkomandi í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Mini tennis Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum (10 ára og yngri, 12 ára og yngri, 14 ára og yngri, 16 ára og yngri) og Einliða- og tvíliðaleik í ITN
ITF Dómaranámskeiði á Íslandi lokið-góður undirbúningur fyrir Smáþjóðaleikana
ITF Dómaranámskeið sem Anders Wennberg kenndi á Íslandi lauk síðustu helgi. Nítján einstaklingar tóku þátt á námskeiðinu og lærðu margt á þessum þremur dögum. Fyrsta dagur námskeiðsins var haldinn í fundarsal ÍSÍ þar sem fyrsti bóklegi hlutinn var tekinn. Hópurinn sem mætti var mjög fjölbreyttur
Mótaröð vetrarins að hefjast
Nú er vetrartímabilið í tennis að hefjast og sömuleiðs Mótaröð TSÍ. Haldin verða fjögur stórmót TSÍ í vetur auk þess sem hið árlega Jóla- og Bikarmót Tennishallarinnar og TSÍ verður á sínum stað um jólin. Nýtt ár hefst svo á meistaramótinu og evrópumót verður haldið
Birkir og Hjördís Rósa vörðu Íslandsmeistaratitla sína
Leikið var til úrslita í meistaraflokki karla og kvenna á Íslandsmóti utanhúss í gær. Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar vörðu titla sína. Þetta er þriðja árið í röð sem Birkir er Íslandsmeistari og annað árið í röð sem
Dómaranámskeið 29.-31.ágúst
Dómaranámskeið verður haldið 29.-31.ágúst næstkomandi. Námskeiðið er fyrir alla fædda árið 1999 og fyrr sem áhuga hafa á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma, bæði sem línudómari og stóldómari. Bæði er um bóklega og verklega kennslu að ræða. Bóklega kennslan verður kennd í
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss 2014
Íslandsmót utanhúss 2014 hefst mánudaginn 11.ágúst og stendur yfir til sunnudagsins 17.ágúst. Keppt er í meistaraflokkum á tennisvöllum TFK í Kópavogi en á Þróttaravöllum í barna-, unglinga- og öðlingaflokkum. Mótskrá fyrir alla flokka má finna hér og hægt er að sjá hvenær keppandi á leik