Stuðningsmót fyrir Úkraínu

Kærar þakkir til allra fyrir stuðninginn við Úkraínu.

Tennissamband Íslands – TSÍ, Tennishöllin og allir tennisleikarar sem tóku þátt söfnuðu 310.000 kr til styrktar Rauða kross Íslands vegna verkefna fyrir Úkraínu.

Keppt var í tvíliðaleik og allir áttu að vera í bláu og gulu sem eru fánalitir Úkraínu.

Keppnin tókst mjög vel og frábær stemning.

Sérstakar hamingjuóskir fá sigurvegararnir Jose Pozo og Daniel Pozo.

Í öðru sæti voru Arnaldur Gunnarsson og Sigita Vernere.

Í þriðja sætið voru Kristín og Paf.

Mótstjóri var Diana Ivancheva.

Þakkir til Rauða krossins fyrir gott starf í þágu nauðstaddra!