Sumarskemmtimótið 2018!

Föstudaginn 17. ágúst kl 19.00-23.00.

Mótsgjald: 5.000 kr.

Innifalið: Tennis, Léttar veitingar og 1 drykkur að eigin vali.

18 ára aldurstakmark.

!!! Max 32 þátttakendur !!!

Við í Tennishöllinni ætlum að panta sól og sumar og halda skemmtimót í lok júlí.

Partýmótið eða Skemmtimótið hefur verið haldið undanfarin ár og ætlum við svo sannarlega að halda í þá hefð. Spilað verður tennis í næstum 4 tíma, en þó með matar og drykkjarpásum. Allt eftir þátttöku þá verður spilaður tvíliðaleikur og hugsanlega teknir skemmtilegir leikir í lokin til að safna stigum sem maður getur svo unnið verðlaun með í lokin.

Mótsstjóri er Andri Jónsson.

Frekari upplýsingar og skráning (eða á skráningablaði hér við hliðiná) er hjá Andra,
andri@tennishollin.is eða 866-4578.

Skráning er bindandi og síðasti dagur til að skrá sig er 15. ágúst.

skemmtimót2018