Author: Raj K. Bonifacius
ITF Play Tennis þjálfara námskeið, 3. – 6. júní 2024
TSÍ verður með tennis þjálfaranámskeið – “ITF Play Tennis Course”, í samstarfi við Alþjóða tennissambandið (ITF) frá 3. – 6. júní. Námskeiðið stendur yfir í fjóra daga, frá kl. 9-17, mánudaginn, 3. júní til (og með) fimmtudeginum, 6. júní og fer fram á tennisvöllum Víkings
Mótskrá Íslandsmót Innanhúss komin!
Heil og sæl þátttakendur á Íslandsmóti Innanhúss 2024! Hér fyrir neðan eru helstu upplýsingar um mótið sem fer fram í Tennishöllinni í Kópavogi. Þátttakendur í “Mini Tennis” keppni athuga að keppni verður haldin laugardaginn, 20. apríl frá kl.12.30-14 Hér er svo keppnisfyrirkomulag: – Upphitun er
Styrkir vegna afreksverkefna 2024
Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ, verður sambærilegri upphæð ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2024 og gert var vegna ársins 2023. Heildarupphæð styrkja verður kr. 1.000.000.- Athugið að styrkirnir eru eingöngu hugsaðir til að létta undir kostnaði vegna þátttöku í mótum
Styrkir til aðildarfélaga vegna útbreiðslu- og kynningarmála 2024
Í nýsamþykktri fjárhagsáætlun TSÍ er gert ráð fyrir styrkjum til aðildarfélaga vegna útbreiðslu og kynningarmála og verður þeim úthlutað með sama sniði og gert var vegna ársins 2023. Rétt er þó að benda á að heildarupphæð styrkja hefur lækkað úr kr. 1.300.000 og verður nú
TSÍ Íslandsmót Innanhúss, 18. – 21. apríl – skráning hafin
Næsta TSÍ tennismót er Íslandsmót Innanhúss sem verður haldið frá 18. – 21. apríl í Tennishöllin í Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” (sem verður á laugardaginn, 21. apríl, kl.12.30 – 14.00), Barna- og unglingaflokkum U10, U12, U14, U16 & U18 í bæði
Emilía Eyva sigraði Tennis Europe U12 Holte III mótið í einliðaleik
Sigurgangur Emilíu Eyva Thygesen heldur áfram á mótaröð Evrópsku tennissambandsins, “Tennis Europe.” Í gær vann hún Tennis Europe U12 Holte mótið í Holte Tennisklúbbnum í Danmörk í dramatískum leik á móti Sophia Valsted frá Danmörku, 4-6, 6-1, 14-12 og þurfti hún sex leikbolta til að
Emilía Eyva sigraði í tvíliðaleik á Tennis Europe U14 Holte mót
Emilía Eyva Thygesen (ISL) ásamt Ella Møller Wilstrup frá Danmörk sigraði í stúlku U14 tvíliðaleiks flokkurinn á Tennis Europe Holte II mótinu í gær. Í undanúrslitum sigruðu þær nr. 2 Sofie Carolina Fraes Espersen og Karina Maria Macarie 6-4, 6-3 og í gær sigruðu þær
HMR og TFK krýndir Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni í dag
Karlalið Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur (HMR) og kvennalið Tennisfélag Kópavogs voru krýndir Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni meistara flokksins í tennis í dag á Víkingsvelli í Reykjavík. TFK vann 3-0 sigur á móti Tennisklúbbur Víkings í úrslitaleik meistaraflokk kvenna: TVÍLIÐALEIK – Anna Soffía Grönholm og Eva
Smáþjóðaleikar U14 í tennis – lokadagurinn
Tólf ára Emilía Eyva Thygesen náði frábæru árangri í gær á U14 tennismótinu Tennis Europe Smáþjóðaleikunum og sigraði í stúlkna einliðaleiksflokknum á móti Zoe-Cheyenne Heins í Lúxembourg eftir að hafa unnið tvíliðaleiksflokkinn daginn áður með Garimu N. Kalugade. Heins var sigurstranglegasti keppandi mótsins og leiddi
Smáþjóðaleikar U14 í tennis – fyrsti titill Íslands á smáþjóðaleikunum
Emilía Eyva Thygesen og Garima N. Kalugad sigruðu tvíliðaleiks keppni á Smáþjóðaleikunum U14 í tennis í dag í Lúxemborg. Stelpurnar sigruðu Zoe-Cheyenne Heins og Eleonore Cornelis frá Lúxembourg, 4-6, 6-1, 10-2, fyrsti titill sem Ísland hefur unnið í tennis á Smáþjóðaleikum. Í undanúrslitum í einliðaleik
Smáþjóðaleikar U14 í tennis – úrslit
Krakkarnir eru búin að keppa í dag hér í Lúxemborg, Andri Mateo átti hörku 2,5 klst einliðaleik á móti strák í 9-16 sæta umferð frá San Marinó en tapaði 7-5, 7-6. Næst keppti Garima og vann hún nr. 4 í stúlknaflokknum frá Kýpur í 8.manna
Smáþjóðaleikar U14 í tennis – Lúxembourg
Íslenska U14 landsliðið er staðsett í Luxembourg þessa dagana vegna Smáþjóðaleikana U14 í tennis. Andri Mateo Uscategui Oscarsson, Emilía Eyva Thygesen, Garima Nitinkumar Kalugade og Ómar Páll Jónasson hafa verið að æfa undanfara þrjá daga á tennis þjóðarleikvangur Luxembourg og hefja keppni á morgun. Hægt