Author: Kristján Geir
Nýr formaður kosinn á ársþingi TSÍ
Ársþing Tennissambands Íslands var haldið þriðjudaginn 25. apríl sl. í fundarsal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal. Alls mættu 23 einstaklingar á ársþingið, 22 frá tennisfélögum og einn fulltrúi frá ÍSÍ, Valdimar Leó Friðriksson sem ermeðstjórnandi í framkvæmdastjórn ÍSÍ, en hann ávarpaði einnig þingið. Þingforseti var Indriði H.
Ársþing TSÍ 2023 – 25. apríl 2023
Þar sem engin málefni, sem sambandsaðilar óska að tekin verði fyrir á þinginu, bárust innan tiltekins tímaramma, sem skv. lögum TSÍ er minnst 21 degi fyrir þingið, þá var ákveðið að framlengja frestinn um eina viku og þar með birta neðangreint með viku fyrirvara í
Íslensku lýðheilsuverðlaunin 2023
Forseti Íslands efnir til nýrra verðlauna, Íslensku lýðheilsuverðlaunanna, í samstarfi við heilbrigðisráðuneytið, embætti landlæknis, ÍSÍ og Geðhjálp. Ráðgert er að veita lýðheilsuverðlaunin í fyrsta sinn í vor og er óskað tillagna frá almenningi um hver ættu að hljóta þessa viðurkenningu fyrir framlag til eflingar lýðheilsu
Styrkur vegna afreksverkefna á eigin vegum vegna ársins 2022
Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ, verður sambærilegri upphæð ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2022 og gert var vegna ársins 2021. Styrkurinn er eingöngu hugsaður til að létta undir kostnaði vegna þátttöku í mótum erlendis. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á
Tennismaður ársins 2022 er Rafn Kumar Bonifacius
Tennismaður ársins 2022 er Rafn Kumar Bonifacius (28 ára) úr Tennisdeild Hafna- og Mjúkbolta-félags Reykjavíkur. Rafn Kumar var spilandi liðsstjóri fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramóti karla landsliðakeppni (“Davis Cup”) í Baku, Azerbaijan, í júlí og vann þar þrjá leiki. Hann var ósigrandi á mótaröð tennissambandsins í ár
Tenniskona ársins 2022 er Sofía Sóley Jónasdóttir
Tenniskona ársins 2022 er Sofía Sóley Jónasdóttir (20 ára) úr Tennisfélagi Kópavogs. Sofía Sóley var ósigrandi á mótaröð tennissambandsins í ár og var sigurvegari í einliðaleik á öllum þremur stærstu tennismótum ársins – Íslandsmóti TSÍ Utanhúss, Íslandsmóti TSÍ Innanhús og Jóla- & Bikarmóti TSÍ, auk þess varð hún
Breyttur fundarstaður ársþings TSÍ.
Eins og áður hefur verið auglýst verður ársþing TSÍ haldið þriðjudaginn 6. september 2022 kl. 18:30. Þingið verður haldið í Þróttarheimilinu í Laugardal, þar sem ekki er fundafært vegna framkvæmda hjá ÍSÍ.
Davis Cup – Síðasta Viðureignin
Síðasta viðureign karlalandsliðsins á Davis Cup fór fram á laugardaginn en þar þurfti íslenska liðið að lúta í lægra haldi fyrir Maltverjum sem unnu tvær af þremur viðureignum dagsins. Rafn Kumar steig fyrstur á stokk gegn Alex Degabriele. Rafn lenti þremur lotum undir Degabriele í
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar
Guðmundur Halldór Ingvarsson, 15 ára, er tennis fulltrúi Íslands á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (“European Youth Olympic Festival”) sem fer fram í þessari viku í Banska Bystrica í Slovakía, keppni hófst kl.8 í dag er hann spilaði á móti Alan Wasny frá Póllandi í einliðaleik. Leiknum verður
Davis Cup – fyrsti pistill frá Azerbaijan.
Íslenska karlalandsliðið í tennis keppir á Davis Cup, heimsmeistaramóti landsliða í tennis, í Aserbaísjan í þessari viku. Liðið skipa Rafn Kumar Bonifacius, Egill Sigurðsson og Daníel Bjartur Siddal. Landsliðið féll úr þriðja styrkleikaflokki mótsins niður í þann fjórða á síðasta ári og er nú
TENNIS, ITF Icelandic Seniors +30 Championships tennismótið – Úrslit
Alþjóða tennismót fyrir öðlingar þrjátíu ára og eldri – “ITF Icelandic Seniors +30 Championships,” ljukaði í dag á tennisvellinum Víkings í Fossvogi. Í karla flokki vann Andri Jónsson (ISL) á móti Kolbeinn Tumi Daðason, 6-3, 6-0 í úrslitaleik einliða. Kolbeinn Tumi náði svo gullverðlaun þegar hann og Oscar Mauricio