Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar

Guðmundur Halldór Ingvarsson, 15 ára, er tennis fulltrúi Íslands á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (“European Youth Olympic Festival”) sem fer fram í þessari viku í Banska Bystrica í Slovakía,  keppni hófst kl.8 í dag er hann spilaði á móti Alan Wasny frá Póllandi í einliðaleik. Leiknum verður

TENNIS, ITF Icelandic Seniors +30 Championships tennismótið – Úrslit

Alþjóða tennismót fyrir öðlingar þrjátíu ára og eldri  – “ITF Icelandic Seniors +30 Championships,”  ljukaði í dag á tennisvellinum Víkings í Fossvogi. Í karla flokki vann Andri Jónsson (ISL) á móti Kolbeinn Tumi Daðason, 6-3, 6-0 í úrslitaleik einliða.   Kolbeinn Tumi náði svo gullverðlaun þegar hann og Oscar Mauricio

Wimbledon Tribute, Iceland 2022

Föstudaginn 8 Júlí var haldið Wimbledon Tribute mót í Tennishöllinni í Kópavogi Sigurvegarar: Singles: 🏆Anton Magnusson 🥈 Lamar Bartley 🥉Egill Sigurdsson Doubles: 🏆Algirdas&Nerijus & Irka&Sigga 🥈 Giedrus&Romualdas & Eva Kristbjörnsdóttir & Ólafur Helgi Jonsson 🥉Leifur Jónsson & Daniel Wang Styrktaraðilar Mótsins voru: Lanson Champagne, British

Tennisdeild Fjölnis og HMR krýndir Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni í dag.

Kvennalið Tennisdeild Fjölnis og karlalið Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur (HMR) voru krýndir Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni meistara flokksins í  tennis í dag á Víkingsvelli í Reykjavík. Fjölnir vann 2-1 sigur á móti Tennisklúbbur Víkings í úrslitaleik meistaraflokk kvenna: TVÍLIÐALEIK –  Irka Cacicedo Jaroszynski og Saule Zukauskaite

Fyrsti Leikurinn á BJK CUP

Íslenska Kvennalandsliðið er mætt til Skopje í Norður Makedóníu að keppa á BJK CUP – Heimsmeistaramótinu í liðakeppni Europe / Africa group III. Mótið verður haldið yfir dagana 4-9 júlí næstkomandi. Liðið samanstendur af eftirfarandi leikmönnum: Anna Soffía Grönholm Hera Björk Brynjarsdóttir Eva Diljá Arnþórsdóttir