Þróunarhópur TSÍ

Carola hefur undanfarið leitt sérstakt þróunarverkefni TSÍ fyrir yngsta hópinn af efnilegum tennisspilurum. Krakkarnir hafa verið að æfa frá því í mars 2018 og verða áfram allavega fram á næsta ár.

Hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá starfinu:

Í hópnum sem byrjaði á þessu áru voru:
Íva Jovisic
Garima Nitinkumar Kalugade
Riya Nitinkumar Kalugade
Helgi Espel Lopez
Eyja Linares Autrey
Paul Chéron
Luca Magni Barreiro Concheiro
Eygló Dís Ármannsdóttir
Saule Zukauskaite
Andri Mateo Uscategui Oscarsson
Ómar Páll Jónasson

Fleiri börn verða valin til að taka þátt í þróunarhópnum á árinu 2019.