
Month: April 2017

Smáþjóðleikar 2017: Ísland sendir tennislið
Stjórn Tennissambands Íslands staðfestir hér með þátttakendur í eftirfarandi verkefni: Verkefni: Smáþjóðleikar 2017 Dagsetning: 28.maí-04.júní 2017 Staðsetning: San Marino Tennisspilarar: Birkir Gunnarsson, Rafn Kumar Bonifacius, Hera Björk Brynjarsdóttir, Anna Soffía Grönholm Fararstjóri: Jón Axel Jónsson Stjórnin óskar þátttakendum góðrar ferðar og góðs gengis. Fyrir

14 ára og yngri þróunarmótið í Tyrklandi 2017
Í lok mars 2017 lauk hinu árlega þróunarmóti 14 ára og yngri í Antalya, Tyrklandi. Um var að ræða mót þar sem 32 keppendum frá hinum svokölluðu þróunarlöndum í tennis var boðið að taka þátt. Keppnin samanstóð af tveimur mótum sem fóru fram á leirvöllum

TSÍ styrkur vegna verkefna á eigin vegum – Umsókn
Samkvæmt fjárhagsáætlun TSÍ 2017 sem var samþykkt á ársþingi sambandsins, hefur kostnaðarliðurinn um styrki vegna verkefna á eigin vegum verið hækkaður upp í kr. 500.000.- Styrkurinn er ætlaður til að styðja við tennisspilara sem fara á eigin vegum erlendis í mót. Umsókn skal skilað

WOW Air Open 14 ára og yngri og WOW Air Open 16 ára og yngri
Um páskana hélt Tennissamband Íslands í samstarfi við tennifélögin á Íslandi, Tennishöllina í Kópavogi og WOW Air tvö Evrópumót í tennis. Mótin kláruðust um helgina: Bæði mótin hétu WOW Air Open. Fyrra mótið var fyrir 14 ára og yngri og seinna mótið var fyrir 16

Útbreiðslu- og fræðslustyrkur TSÍ
Stjórn TSÍ bárust umsóknir frá þremur aðildarfélögum vegna útbreiðslu- og fræðslustyrks TSÍ fyrir árið 2016. Allar umsóknirnar voru samþykktar og skiptist styrkur sem hér segir: Tennisdeild KA – kr. 100.000 Tennisdeild Víkings – kr. 50.000 Tennisdeild Hafna- og mjúkboltafélags Reykjavíkur – kr. 50.000

Íslandsmót innanhúss 2017 – Skráning!
ÍSLANDSMÓT INNANHÚSS 16.-21.maí 2017 Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” Barna- og unglingaflokkar 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. Einliða- og tvíliðaleikur Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða- og tvenndarleikur Öðlingaflokkar 30, 40, 50 og 60 ára og eldri.

Ísland er komið í topp 100 í Davis Cup!
“Strákarnir okkar” stóðu sig vel í Davis Cup og komust þeir upp um heil 17 sæti og er Ísland nú í 99. sæti listans. Ísland tók fyrst þátt í Davis Cup 1996 og leikur nú í G3 deildinni í Evrópu (Europe Zone Group III). Leikir

Frábær dagur á Davis Cup!
Strákarnir okkar spiluðu sína fyrstu leiki í dag á Davis Cup í bænum Sozopol í Bulgaríu. Óhætt er að segja að þeir hafi átt góðan dag þar sem Ísland náði sínum besta árangri hingað til með 2-1 sigri gegn Moldóvu en Moldóva er númer 62