Month: January 2012
Hjördís Rósa og Rafn Kumar sigruðu á 1.Stórmóti TSÍ
1.Stórmóti TSÍ lauk í gær með úrslitum í einliðaleik karla og kvenna í ITN styrkleikaflokki. Í kvennaflokki sigraði Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar. Hún sigraði Önnu Soffiu Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs 6-1 og 6-3 í úrslitaleiknum. Í karlaflokki sigraði Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild
Keppt í úrslitum í karla- og kvennaflokki á 1.Stórmóti TSÍ kl 16 í dag
Í dag kl 16 fara fram úrslitaleikir á 1. Stórmóti TSÍ í ITN styrkleikaflokki í karla- og kvennaflokki í Tennishöllinni Kópavogi. Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings og Sverrir Bortolozzi úr Tennisdeild UMFÁ keppa til úrslita í karlaflokki. Í undanúrslitum keppti Rafn Kumar á móti
Mótskrá – 1.Stórmót TSÍ 27.-30.janúar 2011
1.Stórmót TSÍ hefst á morgun föstudaginn, 27.janúar og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri og mini tennis.
Mótskrár má sjá hér fyrir neðan:
1.Stórmót TSÍ 27.-30.janúar 2012
1. Stórmót TSÍ 2011 verður haldið 27.-30.janúar í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í fjórum flokkum: ■Mini tennis fyrir þau yngstu (fædd árið 2000 eða yngri) Mini tennis keppnin fer fram mánudaginn 30.janúar frá kl 14:30-16:00 ■Barnaflokkar (10, 12 ára og yngri ) ■ITN Styrkleikaflokkur
Birkir og Hjördís Rósa sigruðu á meistaramótinu
Meistaramóti Íslands lauk í gær með úrslitaleikjum og leikjum um 3.sæti í karla- og kvennaflokki. Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs sigraði Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings 6-3 og 6-2 í úrslitaleik karlaflokks. Í leik um 3.sætið spiluðu Jón Axel Jónsson og Davíð Halldórsson báðir
Úrslitaleikir í meistaramótinu kl 19:30 í dag
Í gær fóru fram undanúrslit í meistaramótinu í meistaraflokki karla og kvenna. Úrslitin voru eftirfarandi: Iris Staub – Anna Soffia Grönhölm 6-3 6-3 Hjördís Rósa Guðmundsdóttir – Hera Björk Brynjarsdóttir gefið (Hera var veik og þurfti að gefa leikinn) Birkir Gunnarsson – Davíð Halldórsson 6-2
Undanúrslit meistaramótsins í dag
Síðustu umferð riðlakeppninnar á meistaramótinu lauk í gærkvöldi. Úrslitin voru eftirfarandi:
Hera Björk – Hekla María 6-0 6-2
Ástmundur – Sverrir 6-3 6-3
Íris – Melkorka 6-0 6-0
Rafn Kumar – Davíð 6-2 6-4
Anna Soffía – Ingibjörg 6-0 6-1 Read More …
Úrslit dagsins í meistaramótinu
Meistaramótið hélt áfram í dag. Úrslit dagsins eru eftirfarandi: Birkir – Jón Axel 6-0 6-0 Melkorka – Hekla María 6-4 7-6 Vladimir – Hinrik 6-0 6-3 Íris – Hera Björk 6-2 6-0 Hjördís – Anna Soffía 6-2 6-1 Sofia Sóley – Ingibjörg 7-5 3-3
Úrslit úr annarri umferð karlaflokks í meistaramótinu og fyrstu umferð í kvennaflokki
Annarri umferð meistaramótsins í karlaflokki fór fram í dag. Úrslit voru eftirfarandi:
Birkir – Vladimir 6-1 6-2
Jón Axel – Hinrik 6-0 6-2
Rafn Kumar – Ástmundur 6-1 4-6 6-1
Davíð – Sverrir 6-1 7-6 Read More …
Fyrstu umferð meistaramóts í karlaflokki lokið og keppni í kvennaflokki hefst í dag
Í gær var spiluð fyrsta umferð í riðlakeppni meistaramótsins í tennis í karlaflokki.
Úrslit urðu þessi:
Birkir Gunnarsson sigraði Hinrik Helgason 6-0 6-0
Jón Axel Jónsson sigraði Vladimir Ristic 7-6 6-0
Rafn Kumar Bonifacius sigraði Sverri Bortolozzi 6-4 6-2
Davíð Elí Halldórsson sigraði Ástmund Kolbeinsson 6-1 6-2 Read More …
Meistaramótið hefst í dag
Meistaramótið hefst í dag þar sem bestu tennisspilarar landsins í kvenna og karlaflokki etja kappi. Þetta er annað árið í röð sem Meistaramótið er haldið á vegum TSÍ og er haldið í Tennishöllinni í Kópavogi. Búið er að raða í riðla í karlaflokki. Keppt er
Birkir og Hjördís Rósa sigruðu á jóla- og bikarmóti Tennishallarinnar og TSÍ
Jóla- og bikamót Tennishallarinnar og TSÍ lauk á gamlársdegi. Góð þátttaka var í mótinu eða um 130 manns. Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs sigraði Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings í úrslitaleik ITN styrkleikaflokks karla. Leikurinn var hörkuspennandi og fór í þrjú sett sem endaði