Mótskrá – 1.Stórmót TSÍ 22.-24.janúar 2011

1.Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn, 22.janúar og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri og 12 ára og yngri.

Mótskrá má sjá hér fyrir neðan:
■ ITN Styrkleikaflokkur
Barnaflokkar

Keppt verður í mini tennis mánudaginn 24.janúar kl 14:30 – 16:00.

Verðlaunaafhending og pizzapartý verður eftir úrslitaleikinn og leik um 3.sætið í ITN styrkleikaflokkinum sem eru kl 16:00 á mánudaginn.

Mótstjóri er Raj K. Bonifacius s. 820-0825 netfang; tennis@tennis.is