1.Stórmót TSÍ 22.-24.janúar

1. Stórmót TSÍ 2011 verður haldið 22.-24.janúar (einliðaleiks keppni)  og  29.janúar (tvíliðaleiks keppni)  í tennishöllinni í Kópavogi.

Keppt verður í fjórum flokkum:
■Mini tennis fyrir þá yngstu (fædd árið 2001 eða seinna)
■Barnaflokkar (10, 12 ára og yngri )
■ITN Styrkleikaflokkur einliða sem er opinn fyrir alla
■ITN Styrkleikaflokkur tvíliða sem er opinn fyrir alla
ATHUGIÐ að keppt verður í öllum flokkum 22.-24.janúar nema tvíliðaleik þar sem verður keppt laugardagskvöldið 29.janúar kl 20:30 – 24:00.

Markmið með ITN styrkleikaflokknum er að allir byrja að keppa við jafnsterkan andstæðing og svo verður mótið erfiðara með hverri umferð. Allir nýir þátttakendur fá ITN númer miðað við mat mótstjórans og svo verður númerið uppfært eftir mótið.

Síðasti skráningar (og afskráningar!!) dagur fyrir mótið er miðvikudaginn 19.janúar kl 18:00. Hægt er að skrá sig hér fyrir neðan eða á tennis.is

Mótskrá: Tilbúin 20.janúar og hægt verður að nálgast hana á www.tennis.is og www.tennissamband.is
Mótstjóri: Raj K. Bonifacius, s.820-0825, raj@tennis.is

Þátttökugjald:
Einliðaleikur
– Míni Tennis – 1.000 kr.; 10ára/12ára/ITN keppni – 1.500 kr./fædd f. 1995 og 2.500 kr./aðrir
Tvíliðaleikur – 1.000 kr./f. 1995 og yngri; 1.600 kr./aðrir

Skráningu í mótið er lokið.