Jóla-bikarmót TSÍ – mótskrá f. fullorðinsflokka!
Skráning er hafin á Jóla-bikarmót TSÍ! Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Jóla-bikarmótið en því er skipt í tvennt í annars vegar barna- og unglinga hlutann sem verður keppt í fyrir jól, 18.-22. desember, og síðan fullorðinshlutann sem verður keppt í á
Dagur sjálfboðaliðans – 5. desember
Dagur sjálfboðaliðans! Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboðaliðum íþróttahreyfingarinnar að koma í Íþróttamiðstöðina í Laugardal og halda upp á daginn með okkur. Klukkan 15:00 verður stutt málþing þar sem þau þrjú sem voru tilnefnd til Íþróttaeldhuga ársins
Tennisspilari mánaðarins: Saulé Zukauskaité – nóv23′
Tennisspilari mánaðarins Tennisspilari mánaðarins í nóvember er Saulé Zukauskaité sem er 15 ára gömul og hefur verið að æfa tennis frá því að hún var fjögurra ára og er ennþá á fullu í tennis í dag. Saulé sagði fyrst frá því að pabbi hennar hefði
Íslendingar keppa á Ten-Pro mótinu í Rafa Nadal akademíunni
Þessa dagana er Ten-Pro mótið í Rafa Nadal akademíunni í fullum gangi í Mallorca á Spáni. Fjórir tennisspilarar frá Íslandi ákváðu að taka þátt í mótinu og gafst þeim tækifæri á að spila fjölmarga leiki við sterka spilara hvaðanaf úr heiminum, en á mótinu voru
Keppni lokið hjá Emilíu á U12 Tennis Festival
Þá er keppninni lokið hjá Emilíu Eyvu á U12 Tennis Festival, hún þurfti því miður að gefa síðasta einliðaleikinn sinn í riðlakeppninni á móti E. Anikina vegna sársauka í öxl en hún gat aðeins gefið undirhandar uppgjöf í leiknum og var 6-1,1-0 undir þegar hún
Keppnin heldur áfram hjá Emilíu
Emilía hefur nú lokið keppnisdegi tvö í u12 Tennis Festival í Rafa Nadal akademíunni. Hún mætti virkilega erfiðum andstæðing í einliðaleiknum og mátti lúta í lægra haldi á móti Daniel Baranes, en leikurinn fór 6-1, 6-1. Fyrir leikinn hafði Emilía hitt sjúkraþjálfara vegna verks í
Keppnin hafin hjá Emilíu í u12 Tennis Festival
Emilía Eyva hóf keppni mánudaginn, 13. nóvember, í spennandi leik á móti Romana Dekanova frá Slóvakíu. Emilía byrjaði mjög vel og komst í 4-1 í fyrsta settinu. Dekanova fór síðan í annan gír og vann næstu fjórar lotur og var yfir 5-4 og með uppgjöf.
Undirbúningur fyrir U12 í fullum gangi hjá Emilíu Eyvu
Emilía Eyva er stödd á Mallorca á Spáni, ásamt Raj K. Bonifacius, í Rafa Nadal tennis akademíunni þar sem undirbúningur er í fullum gangi fyrir u12 Tennis Festival. Hún var rétt í þessu að klára æfingu með Eda-Lara Sacirovic sem er frá Bosníu-Hersegóvínu sem gekk mjög
Stórmóti TFK lokið – Garima og Egill stóðu uppi sem sigurvegarar!
Það er búið að vera nóg að gera í tennisheiminum síðustu daga en í gær lauk TSÍ 100 – stórmóti TFK eftir 5 daga af miklu spili hjá leikmönnum á aldrinum 5 – 65 ára. Spilaðir voru yfir hundrað leikir í alls 13 flokkum en
Þjálfararáðstefna ITF í Kólumbíu
Þessa dagana er þjálfararáðstefna ITF í fullum gangi í Bogota í Kólumbíu en Raj K. Bonifacius fór út sem fulltrúi Íslands. Ráðstefnan er haldin annað hvert ár en þetta árið var þema ráðstefnunnar einstaklingsmiðuð þjálfun (e. player-centred coaching). Á ráðstefnuna mæta almennt um það bil
Sigur í tvíliðaleik hjá Emilíu Eyvu á Tennis Europe U14 Soul Cup
Við óskum Emilíu Eyvu til hamingju með sigur í tvíliðaleik í 14 ára yngri móti Tennis Europe sem haldið var í Istanbul í Tyrklandi á dögunum. Emilía keppti með Ellu Moller frá Danmörku en unnu þær alla leikina sína saman örugglega og fór úrslitaleikurinn 6-1,
Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi 20. nóvember kl. 9-16
Mennta- og barnamálaráðuneytið, í samstarfi við ÍSÍ, UMFÍ og Samband íslenskra sveitarfélaga, boðar til ráðstefnunnar Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi mánudaginn 20. nóvember kl. 9-16 í Gullteig á Grand Hótel Reykjavík og í streymi. Á ráðstefnunni verða kynnt áform um eflingu afreksíþróttastarfs á