Námskeið TSÍ í sumar

Tvö námskeið verða haldin á vegum TSÍ í sumar, tennisþjálfaranámskeið og dómaranámskeið.

Tennisþjálfaranámskeið verður haldið 1.-2.júní næstkomandi og má sjá nánari upplýsingar um námskeiðið og skráningu hér.

Dómaranámskeið verður haldið 10.-13.júní næstkomandi og má sjá nánari upplýsingar um námskeiðið og skráningu hér. Read More …

Tennisþjálfaranámskeið TSÍ 1.-2.júní 2013

Tennisþjálfaranámskeið Tennissamband Íslands verður haldið 1.-2. júní næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjaveg 6, 104 Reykjavík, 3.hæð salur D og á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Kennari á námskeiðinu er tennisþjálfarinn Raj K. Bonifacius (s.820-0825, netfang: raj@tennis.is). Lágmarksaldur á námskeiðið er 13

Hjördís Rósa og Raj Íslandsmeistarar innanhúss 2013

Íslandsmót innnahúss lauk í gær í Tennishöllinni í Kópavogi. Þáttaka í mótinu var góð eða um 80 manns sem tóku þátt í einum eða fleiri flokkum. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Raj K. Bonifacius úr Tennisdeild Víkings urðu tvöfaldir Íslandsmeistarar innanhúss í einliða-

25.ársþingi TSÍ lokið

25.ársþingi TSÍ lauk í gærkvöldi um 21:00 sem fór fram í íþróttamiðstöðinni Laugardal. Ein breyting varð á aðalstjórn en Ásta Kristjánsdóttir kom inn fyrir Júlíönu Jónsdóttir sem gaf ekki kost á sér áfram í aðalstjórn eftir tveggja ára stjórnarsetu. Helgi Þór Jónasson var sjálfkjörinn formaður