

Ungliðar: Dómaranámskeið TSÍ – 1. & 8.desember
Dómaranámskeiðið er fyrir alla fædda 2004 – 2000 sem áhuga hafa á að læra betur tennisreglurnar og dæma tennisleiki – bæði sem línudómari og/eða stóldómari. Kennslan fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavik. Námskeið er næstu tvo laugardaga – Laugardaginn, 1. desember

Anna Soffía og Raj með sigra á 3. stórmóti TSÍ 2018
Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs og Raj K. Bonifacius úr tennisdeild Víkings sigruðu á þriðja stórmóti Tennissambands Íslands um helgina. Anna Soffía Grönholm og Sofia Sóley Jónasdóttir spiluðu til úrslita í hörkuleik sem lauk með sigri Önnu Soffíu 6-2, 6-3. Raj Bonifacius og Björgvin

3. Stórmót TSÍ 2018
23.-25. nóvember 2018 3. Stórmót TSÍ verður haldið 23.-25. nóvember 2018 í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – Laugardaginn, 24. nóvember kl.12.30 Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleik í ITN flokki ITN flokkurinn hentar

2. Stórmót TSÍ 2018: Úrslit og myndir
Öðru stórmóti TSÍ lauk 28. október 2018. Í meistaraflokki kvenna vann Anna Soffía Grönholm á móti Sofíu Sóley Jónasdóttir, 7-6 (3), 6-2. Leikurinn var hnífjafn í fyrsta setti en eftir rúmlega klukkutíma baráttu náði Anna Soffía að taka fyrsta settið í oddalotu 7-3. Þær

Mótaskrá: 2 Stórmót TSÍ 2018
Tennishöllin í Kópavogi 26.-28.október Mini Tennis flokkurinn verður spilaður á laugardaginn, 27. október kl.12:30-14 Lokahóf verður í framhaldi af síðasta leik mótsins sem hefst kl. 16:30 á sunnudaginn, 28.október Mótstjóri-Raj K. Bonifacius- raj@tennis.is, s.820-0825 Stundvísi reglur Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki

2. Stórmót TSÍ 2018
26.-28. október 2018 2. Stórmót TSÍ verður haldið 26.-28.október 2018 í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – Laugardaginn, 27.október kl.12.30 Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleik í ITN flokki ITN flokkurinn hentar öllum og

Íslandsmót utanhúss 2018
Íslandsmót utanhúss hófst í gær á nýjum og flottum tennisvöllum Víkings í Fossvoginum. Spilað var langt fram á kvöld og þurfti að fresta 2 leikjum til dagsins ídag vegna myrkurs. Í dag er spilað í meistaraflokki karla kl 18.30, en það er önnur umferð. Við

Íslandsmót Utanhúss 2018 – mótaskrá
Íslandsmót Utanhúss – Meistarafl. karlar einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistarafl. kvenna einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistarafl. karlar tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistarafl. kvenna tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistarafl. tvenndarleik Íslandsmót Utanhúss – 30 ára karlar einliða Íslandsmót Utanhúss – 30 ára kvenna tvíliða Íslandsmót Utanhúss

Anna Soffía og Rafn Kumar sigruðu á Stórmóti HMR TSÍ
Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur stóðu uppi sem sigurvegarar í meistaraflokki karla og kvenna á Stórmóti HMR TSÍ. Anna Soffía sigraði Íris Staub úr Tennisfélagi Kópavogs 4-6, 7-5, 6-2 á meðan Rafn Kumar sigraði föður

Mótaskrá: Stórmót HMR 2018
23.-26.júlí Tennisvellir Víkings Traðarland 1, 108 Reykjavík www.tennis.is Stórmót HMR TSÍ hefst mánudaginn, 23.júlí. Mótskrá fyrir hvert flokk er hér fyrir neðan – Flokkar Stórmót HMR ITN einliða Stórmót HMR TSÍ U12 Vinsamlega hafa samband ef það vakna spurningar – Raj, s. 820-0825, raj@tennis.is Leikmannaskrá


ITF Icelandic Senior Championships lokið
ITF Icelandic Senior Championships lauk í dag á Víkingsvöllum í Fossvoginum. Þetta er annað árið sem alþjóða öðlinga mótið er hérlendis og keppt var í +35 aldursflokk í karla einliða- og tvíliða og kvenna einliðaleik. Sigurvegarar í ár eru Carola Frank í kvenna einliða og



Miðnæturmót Víkings, fimmtudaginn, 26. júlí kl.19-22.30
Miðnæturmót Víkings í tennis verður haldið á Víkingsvöllum fimmtudagskvöldið 26. júlí kl 19:00-22:30. Mótið hentar öllum, jafnt byrjendum sem lengra komnum. Dregið verður saman í stutta tvíliðaleiki, þannig að með- og mótspilarar eru sjaldan þeir sömu. Í lokin eru allar unnar lotur taldar saman. Mótsgjald