

Þriðji keppnisdagur á BJK Cup gegn Möltu
Í dag keppti íslenska liðið á móti Möltu í umspili (5-8 sæti). Malta er álitið 3. sterkasta lið mótsins samkvæmt styrkleikalista ITF og því um mjög erfiða viðureign að ræða. Hera Björk Brynjarsdóttir spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd Íslands gegn Elaine Genovese frá Möltu sem

Annar keppnisdagurinn á BJK Cup hjá stelpunum
Í dag keppti íslenska liðið á móti Írlandi í hreinum úrslitaleik um hvaða land stæði uppi sem sigurvegari í riðli A. Írland er álitið sterkasta lið mótsins samkvæmt styrkleikalista ITF og því um mjög erfiða viðureign að ræða. Hera Björk Brynjarsdóttir spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir

Fyrsti Leikurinn á BJK CUP
Íslenska Kvennalandsliðið er mætt til Skopje í Norður Makedóníu að keppa á BJK CUP – Heimsmeistaramótinu í liðakeppni Europe / Africa group III. Mótið verður haldið yfir dagana 4-9 júlí næstkomandi. Liðið samanstendur af eftirfarandi leikmönnum: Anna Soffía Grönholm Hera Björk Brynjarsdóttir Eva Diljá Arnþórsdóttir

Íslandsmót utanhúss 2022 – samantekt
Íslandsmót utanhúss 2022 – samantekt Íslandsmótinu í tennis utanhúss var að ljúka um helgina og fór það fram á Tennisvöllum Víkings í Fossvogi. Hér að neðan eru nokkrar myndir frá verðlaunaafhendingunni ásamt sæti og nöfn þeirra sem komust á verðlaunapalli. Úrslit, Íslandsmót Utanhúss 2022 Mini

Garima og Raj unnu Stórmót Víkings
Garima Nitinkumar Kalugade, ellefu ára stelpa frá Víking, vann kvennaflokkurinn í einliðaleik á Stórmóti Víkings sem haldið var á tennisvelli Víkings í Fossvoginum núna um helgina. Raj K. Bonifacius sigraði þá karlamegin. Í úrslitaleik vann Garima á móti Eygló Dís Ármannsdóttir, frá Fjölni, 6-1, 6-2

Garima og Rafn Kumar unnu HMR Stórmót TSÍ
Þau Garima Nitinkumar Kalugade (Víkingi) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigruðu kvenna og karla einliðaflokka á Stórmóti Hafna- og Mjúkboltafélags Reykjavíkur – Tennissambandsins á Víkingsvöllunum um helgina. Í barnaflokki sigraði Magnús Egill Freysson (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) og Einar Ottó Grettisson (Hafna-

Íslandsmót Utanhúss 2022 – mótskrá
Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík. 13.-19. júní MINI TENNIS keppni fer fram 17. júní frá kl.9.20-11.00 Keppnisfyrirkomulag- Einliðaleik: U10 – Riðla keppni leikir eru uppi 4 lotur; úrslitakeppni uppi 6 lotur (1 sett) U12, U14, U16, U18, +30, +40, +50 & +60 – tvö

Stórmót HMR – TSÍ, mótskrá
2022 Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélag Rekjavíkur – TSÍ Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík 7.-9.júní Verðlaun eru veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti í Mini Tennis og U10 & efstu þrjú sætin í ITN. Lokahóf verður haldið fimmtudaginn, 23.júní kl.19 Keppnisfyrirkomulag- Mini Tennis –

Ársþingi Tennissambands Íslands er frestað til 6. september 2022
Af óviðráðanlegum ástæðum er ársþingi Tennissambands Íslands frestað til þriðjudagsins 6. september 2022. Ársþingið verður í Laugardalnum í E-sal ÍSÍ á 3. hæð kl. 18:30.
Liðakeppni TSÍ 2022
Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Liðakeppni Meistaraflokkur, 27.júní – 1.júlí Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • Meistaraflokkur karla og kvenna Gjald – 10.000 kr. lið Skráningu lýkur 24. júní Loading… Liðakeppni Barna-unglinga og Öðlinga flokkar, 4. – 10. júlí Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

Tennisdómara námskeið TSÍ, 7.-8. & 13. maí – samantekt
Hér er samantekt frá þriggja daga dómaranámskeiðinu sem lauk þar síðusta föstudag, 13. maí. Þátttakendur á námskeiðinu voru Garima Nitinkumar Kalugade, Hildur Eva Mills, Óliver Jökull Runólfsson, Viktor Freyr Hugason og Þorsteinn Ari Þorsteinsson. Þau eru á milli 11-15 ára gömul og eru að æfa

Stórmót Víkings – 20.-23. júní 2022
Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” • Einliðaleik í barnaflokkar U10 ára og U12 ára • Einliðaleik í ITN flokki (“B keppni” fyrir þeim sem tapa fyrsta leik) ITN flokkurinn hentar öllum og fara keppendur inn