Category: Ýmislegt
Samantekt frá ITF World Coaches Conference, Vilnius, Lithaen
Heimsráðstefna ITF fyrir tennisþjálfara 2025 – Vilníus, Litháen, 28.okt. – 1. nóv. Heimsráðstefna Alþjóða tennissambandsins (“World Coaches Conference ITF”) er haldin annað hvert ár og dregur að sér yfir 600 þjálfara, vísindamenn og sérfræðinga víðs vegar að úr heiminum. Ráðstefnan árið 2025 fór fram í
Skráning er hafin á Vormót HMR – TSÍ 100
Skráning er hafin á Vormót HMR – TSÍ 100 Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Vormót HMR – TSÍ 100 sem fer fram 13. – 16. febrúar í Tennishöllin í Kópavogur. Keppnisflokkar WTN einliðaleik (opið alla) WTN tvíliðaleik-tvenndarleik (opið alla) 30+ karlar
Styrkir vegna afreksverkefna 2024
Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ, verður sambærilegri upphæð ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2024 og gert var vegna ársins 2023. Heildarupphæð styrkja verður kr. 1.000.000.- Athugið að styrkirnir eru eingöngu hugsaðir til að létta undir kostnaði vegna þátttöku í mótum
Íslenska EYOF tennisliðið komin til Maribor
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) er að hefjast á morgun fyrir tennis krökkum og er keppnin fyrir evrópsk ungmenni á aldrinum 14 -15 ára. Framkvæmdastjórn ÍSÍ hefur staðfest íslenska hópinn sem fer á hátíðina og keppir fyrir Íslands hönd og í tennis verður þau Andri Mateo Uscategui,
Íslandsmót Innanhúss 2023 – mótskrá
Heil og sæl þátttakendur Íslandsmót Innanhúss 2023! Hér fyrir neðan er helstu upplýsingar um mótið sem fer fram í Tennishöllin í Kópavogur, Dalsmári 13, Kópavogur 201. Þátttakendur í “Mini Tennis” keppni athuga að keppni verður haldið laugardaginn, 22. apríl frá kl.12.30-14 Hér er svo keppnisfyrirkomalag:
Vania King – Grand slam meistari!
Vania King, frá Bandaríkjunum kom í heimsókn á landsliðsæfingu hjá okkur. Hún var í fríi að ferðast um Ísland og kíkti við hjá okkur bæði í síðustu viku og aftur í gær. Hún vann bæði Wimbledon og US open í tvíliðaleik árið 2010 og var
Vladimir Ristic kominn með GPTCA B stigs leyfi fyrir þjálfun
Vladimir Ristic fékk nýlega GPTCA stig B leyfi fyrir þjálfun. Tennissamband Íslands óskar Vlado til hamingju með áfangann! Vlado hitta einnig nokkra af bestu þjálfurum heims í tennis. Alberto Castellani, sem hefur þjálfað fjölmarga toppleikmenn og er nú þjálfari Damir Dzumhur ásamt Toni Nadal sem
Æfinga- og keppnisferð til Danmerkur
Fyrir viku síðan kom íslenska unglingalandsliðið heim úr æfinga- og keppnisferð frá Danmörku. Um var að ræða 12 daga ferð sem skipulögð var af Tennisfélagi Kópavogs þar sem liðið bjó og æfði í Birkerød tennisklúbbnum og ferðaðist um Kaupmannahafnarsvæðið til að keppa í dönsku mótaröðinni.
Rafn Kumar keppir á mótaröð danska tennissambandsins
Rafn Kumar Bonifacius landsliðsmaður er staddur í Danmörku þessa dagana þar sem hann er að keppa á mótaröð Danska tennissambandsins. Hann komst í gegnum forkeppni á KB Erhvervsklub Cup mótinu eftir að hafa unnið tvo leiki, á móti André Biciusca Meinertz (nr.79) 6-0, 6-2 og
Birkir valinn tennisspilari vikunnar í bandarísku deildinni
Birkir Gunnarsson landsliðsmaður var útnefndur tennisleikari vikunnar í NAIA bandarísku tennisdeildarinnar nýverið. Útnefningin er gefin fyrir þann spilara sem þykir skara fram úr hverju sinni. Birkir keppir fyrir háskólann Auburn Montgomery í Alabama þar sem hann stundar nám. Hann er á sínu þriðja ári að
Sofia Sóley í undanúrslit í tvíliðaleik í 14 ára og yngri Þróunarmótinu
Brynjar Sanne Engilbertsson, Tómas Andri Ólafsson og Sofia Sóley Jónasdóttir eru öll stödd í Antalya, Tyrklandi þar sem þau taka þátt í 14 ára og yngri Þróunarmótaröð Tennis Europe. Um er að ræða mót þar sem 32 keppendum frá hinum svokölluðu þróunarlöndum í tennis er boðið
Fyrri helming 14 ára og yngri Þróunarmótsins í Tyrklandi lokið
Brynjar Sanne Engilbertsson, Tómas Andri Ólafsson og Sofia Sóley Jónasdóttir eru öll stödd í Antalya, Tyrklandi þar sem þau taka þátt í 14 ára og yngri Þróunarmótaröð Tennis Europe. Um er að ræða mót þar sem 32 keppendum frá hinum svokölluðu þróunarlöndum í tennis er
