Samantekt frá ITF World Coaches Conference, Vilnius, Lithaen

Heimsráðstefna ITF fyrir tennisþjálfara 2025 – Vilníus, Litháen, 28.okt. – 1. nóv. Heimsráðstefna Alþjóða tennissambandsins (“World Coaches Conference ITF”) er haldin annað hvert ár og dregur að sér yfir 600 þjálfara, vísindamenn og sérfræðinga víðs vegar að úr heiminum. Ráðstefnan árið 2025 fór fram í

Íslandsmót Innanhúss 2023 – mótskrá

Heil og sæl þátttakendur Íslandsmót Innanhúss 2023! Hér fyrir neðan er helstu upplýsingar um mótið sem fer fram í Tennishöllin í Kópavogur, Dalsmári 13, Kópavogur 201. Þátttakendur í  “Mini Tennis” keppni athuga að keppni verður haldið laugardaginn, 22. apríl frá kl.12.30-14 Hér er svo  keppnisfyrirkomalag:

Æfinga- og keppnisferð til Danmerkur

Fyrir viku síðan kom íslenska unglingalandsliðið heim úr æfinga- og keppnisferð frá Danmörku. Um var að ræða 12 daga ferð sem skipulögð var af Tennisfélagi Kópavogs þar sem liðið bjó og æfði í Birkerød tennisklúbbnum og ferðaðist um Kaupmannahafnarsvæðið til að keppa í dönsku mótaröðinni.

Sofia Sóley í undanúrslit í tvíliðaleik í 14 ára og yngri Þróunarmótinu

Brynjar Sanne Engilbertsson, Tómas Andri Ólafsson og Sofia Sóley Jónasdóttir eru öll stödd í Antalya, Tyrklandi þar sem þau taka þátt í 14 ára og yngri Þróunarmótaröð Tennis Europe. Um er að ræða mót þar sem 32 keppendum frá hinum svokölluðu þróunarlöndum í tennis er boðið