Category: Viðburðir
Skólamót Garðabæjar í mini tennis 2014
Fyrsta skólamót Garðabæjar í mini tennis var haldið á vegum Tennisfélags Garðabæjar (TFG) og Tennishallarinnar sunnudaginn 1. júní sl. í Tennishöllinni í Kópavogi. Þátttaka var mjög góð og voru tennislið frá Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla, Alþjóðaskólanum og Flataskóla mætt til leiks. Leikar fóru þannig að lið Hofsstaðaskóla
26.ársþingi TSÍ lokið
26.ársþingi TSÍ sem fór fram í íþróttamiðstöðinni Laugardal lauk síðastliðinn þriðjudag. Engar breytingar urðu á aðalstjórn og varastjórn. Helgi Þór Jónasson var sjálfkjörinn formaður Tennissamband Íslands fjórða árið í röð. Þrándur Arnþórsson og Bragi Leifur Hauksson voru sjálfkjörin í aðalstjórn til tveggja ára. Fyrir sitja í
Árshátíð TSÍ 5.apríl 2014
Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin laugardaginn 5.apríl á Sólon, 2.hæð. Húsið verður opnað kl. 19.00 með fordrykk, dagskráin hefst kl 19.45. Auglýsinguna má sjá hér. Read More …
Alþjóðlegi tennisdagurinn haldinn í annað sinn
Alþjóðlegi tennisdagurinn var haldinn hátíðlegur í Tennishöllinni í Kópavogi í dag. Í tilefni dagsins var krökkum frá Klettaskóla boðið að koma ásamt landsliðskrökkum Íslands í tennis. Luigi Bartolozzi, starfsmaður skólans og tennisþjálfari hefur verið að þjálfa krakka í Klettaskóla einu sinni í viku og verið
Alþjóðlegi tennisdagurinn 3.mars 2014
Alþjóðlegi tennisdagurinn verður haldinn í annað skipti frá upphafi mánudaginn 3.mars 2014. Markmið með deginum er koma tennis á framfæri og auka þátttöku ungra tennisspilara út um allan heim Miðpunktur dagsins verða tennissýningar í New York, London og Hong Kong þar sem núverandi og fyrrverandi
Ársþing Tennissamband Íslands 29.apríl 2014
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 29. apríl í Sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3.hæð kl. 18:00. Read More …
Birkir fer vel af stað í bandarísku háskóladeildinni
Birkir Gunnarsson sem spilar fyrir Graceland University háskólann hefur farið vel af stað í bandarísku ITA háskóladeildinni. Birkir hefur sigrað alla þrjá einliðaleikina sem hann hefur keppt fyrir liðið auk þess hefur hann sigrað einn af tveimur tvíliðaleikjum. Birki er raðað númer eitt á styrkleikalistanum
Hjördís Rósa og Birkir kjörin tenniskona og tennismaður ársins
Hjördís Rósa Guðmundsdóttir og Birkir Gunnarsson hafa verið valin tenniskona og tennismaður ársins af Tennissambandi Íslands fyrir árið 2013. Hjördís Rósa, sem er einungis 15 ára gömul, er kjörin tenniskona ársins í annað skiptið. Hjördís Rósa hefur átt góðu gengi að fagna á árinu. Hún
Ísland endaði í 6.sæti á Davis Cup junior U18
Ísland lauk keppni á HM í flokki 18 ára og yngri á Davis Cup junior í Piestany í Slóvakíu fyrr í dag. Íslenska landsliðið var skipað þeim Hinriki Helgasyni og Vladimir Ristic ásamt þjálfaranum Raj K. Bonifacius. Sex lið tóku þátt auk Íslands en þau
Ólympíuhátið Evrópuæskunnar Utrecht, Hollandi 13.- 20.júlí.2013
Anna Soffía Grönholm, Hjördís Rósa Guðmundsdóttir, Egill Sigurðsson og Ingimar Jónsson ásamt þjálfaranum Raj K. Bonifacius eru nýkomin heim eftir að hafa tekið þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem var haldinn í Utrecht, Hollandi. Keppnin er fyrir krakka fædd á árinu 1998 og 1999. Íslensku keppendurnir
Mótskrá – Víkings sumar ITN mótið
Víkings ITN mótið hefst á morgun, mánudaginn 22.júlí og stendur fram á fimmtudaginn 24.júlí. Mótið er síðasta mótið í sumarmótaröð Víkings. Keppt er úti á tennisvöllum Víkings. Mótskrá má nálgast hér á pdf formi. Einnig er hægt að smella hér og finna nafn sitt til
Víkings sumar ITN mótið 22.-26.júlí
Síðasta mótið í mótaröð Víkings, Víkings mótið,verður haldið 22.-26.júlí á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1. Skráning og nánari upplýsingar má finna hér. Einnig er hægt að skrá sig í síma 820-0825.