Category: Viðburðir
Árshátíð TSÍ 2019!
Hámark gesta sem geta borðað eru 60 manns. Þetta er 18+ viðburður. Kostnaður er 6000kr á mann: innifalið matur, fordrykkur (áfengt eða óáfengt) og góð skemmtun. Gestir borga við inngang. Loading…
Grunnskólamót í tennis!
Grunnskólamót í tennis (4.-10.bekk) & kynning, 11. og 13.-18. maí á Víkingsvöllum Grunnskólamót Reykjavíkur í tennis verður haldið í Tennisklúbb Víkings (Traðarland 1, 108 Reykjavík) frá 13.-18. maí – eftir skólatíma, í samstarfi við Reykjavíkurborg. Þetta er nýtt tækifæri fyrir krakka i 4.-10. bekk af
Árshátíð TSÍ 2019!
Árshátíð TSÍ og allra tennisáhugamanna verður haldin laugardaginn 25. maí á Sæta Svíninu. Húsið verður opnað kl. 19:00 með fordrykk, dagskráin hefst kl 19:30 Skráning er í Tennishöllinni og hér á vef TSÍ (tennissamband.is) Verð er 6.000 kr. á mann og er greitt við innganginn.
Ársþing Tennissambands Íslands 2019
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 7. maí í E sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3. hæð kl. 18:30. Dagskráin verður sett inn á heimasíðu sambandsins fljótlega. Tennisþingið fer með æðsta vald í málefnum TSÍ. Þingið sitja fulltrúar frá þeim aðilum sem mynda TSÍ. Fulltrúafjöldi
Tilkynning um frestun á ársþingi TSÍ 2019
Það tilkynnist hér með að fresta þarf Ársþingi TSÍ, sem halda átti í kvöld þriðjudaginn 9. apríl kl. 18:30. Ársþinginu er frestað um 3 vikur og er ætlunin að halda það þriðjudaginn 30. apríl kl. 18:30, sem þó er hafður fyrirvari á og verður dags- og tímasetning
Þróunarstjóri ITF í Evrópu í heimsókn
Vel heppnuð heimsókn frá Vitor Cabral, Þróunarstjóra fyrir Evrópu hjá Alþjóða Tennissambandinu ITF (International Tennis Federation) dagana 13-15. júní 2018. Í síðustu viku kom Þróunarstjóri ITF í Evrópu, Vitor Cabral, í heimsókn til Tennissambands Íslands. Ísland er það land innan Tennis Europe sem fjærst er
Hádegisfundur – Afhverju íþróttamælingar?
Föstudaginn 23. mars 2018 kl: 12:10 mun Sveinn Þorgeirsson aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík fara yfir samstarf íþróttafræðisviðs HR og nokkurra sérsambanda innan ÍSÍ. Afhverju að framkvæma mælingar? Hverju eiga þær að skila? Hvað á að gera við gögnin? Hvernig fer samstarf háskóla og landsliðsþjálfara
Árshátíð TSÍ 2018!
Árshátíð TSÍ og allra tennisáhugamanna verður haldin laugardaginn 7. apríl á Sæta Svíninu. Loading…
Ársþing Tennissambands Íslands árið 2018
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 17. apríl í E sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3. hæð kl. 18:00. Dagskrá: Þingsetning kl. 18:00. Kosnir fastir starfsmenn þingsins. Kosnar fastar nefndir: a) 3 menn í kjörbréfanefnd. b) 3 menn í fjárhagsnefnd. c) 3 menn í laga-
Árshátíð TSÍ!
Árshátíð TSÍ og allra tennisáhugamanna verður haldin laugardaginn 8.apríl á Sæta Svíninu. Húsið verður opnað kl. 19.00 með fordrykk, dagskráin hefst kl 19.45 Eitísþema! Skráning er í Tennishöllinni og á vef TSÍ (tennissamband.is) Verð er kr. 4,500 á mann og er greitt við innganginn.
Ársþing Tennissamband Íslands 13. mars 2017
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið mánudaginn 13. mars í E sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3.hæð kl. 18:00. Vonast er eftir góðri mætingu á þessu 30. afmælisári TSÍ. Dagskrá: 1. Þingsetning kl. 18:00. 2. Kosnir fastir starfsmenn þingsins. 3. Kosnar fastar nefndir: a) 3 menn
Áfram Ísland: Spennandi tímar fyrir afreksíþróttir!
Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í dag tímamótasamning til næstu þriggja ára um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. Framlagið mun hækka í áföngum úr 100 milljónum á fjárlögum síðasta árs í 400 milljónir á næstu þremur árum og er því um