Íslandsmót Innanhúss 2023 – mótskrá

Heil og sæl þátttakendur Íslandsmót Innanhúss 2023! Hér fyrir neðan er helstu upplýsingar um mótið sem fer fram í Tennishöllin í Kópavogur, Dalsmári 13, Kópavogur 201. Þátttakendur í  “Mini Tennis” keppni athuga að keppni verður haldið laugardaginn, 22. apríl frá kl.12.30-14 Hér er svo  keppnisfyrirkomalag: Read More …

Patricia og Rafn Kumar vörðu Vormóts titlana sína

Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigraði á vor­móti Tenn­is­sam­bands Íslands í gær. Eins og í úrslitaleikinn í fyrra, þá hafði Pat­ricia bet­ur gegn Garima Nit­inkumar Kaluga­de, Vík­ingi, í einliðal­eik kvenna og vann í tveim­ur sett­um, 6-2 og 6-2. Read More …

Ársþing TSÍ 2022!

Ársþing Tennissambands Íslands árið 2022 Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 31. maí 2022 í E-sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3.hæð kl. 18:30. Dagskrá: 1. Þingsetning kl. 18:30. 2. Kosnir fastir starfsmenn þingsins. 3. Kosnar fastar nefndir: a) 3 menn í kjörbréfanefnd. b) 3 menn Read More …

Tennisfólk og stigameistarar ársins 2020

Í gær var haldin verðlaunaafhending vegna Tennisfólk og Stigameistarar TSÍ 2020 uppí Tennishöllinni. Gunnar Bragason frá ÍSÍ og Hjörtur Þór Grétarsson formaður TSÍ sáu um afhendinguna. Í kjöri Tennissambands Íslands og Landsliðsþjálfara um val á Tennismanni og Tenniskonu ársins 2020 voru Egill Sigurðsson (Víking) og Read More …

US Open 2020 Tribute mót

US Open er eitt stærsta tennismót heims og þessa helgi verður mikið um dýrðir þegar við samgleðjumst og höldum sérstakt mót því til heiðurs dagana 11.-13. september. Tennishöllin í samvinnu við Tennissamband Íslands stendur fyrir mótinu sem verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi þar sem nýlega Read More …

Árshátíð TSÍ 2019!

Hámark gesta sem geta borðað eru 60 manns. Þetta er 18+ viðburður. Kostnaður er 6000kr á mann: innifalið matur, fordrykkur (áfengt eða óáfengt) og góð skemmtun. Gestir borga við inngang. Loading…

Grunnskólamót í tennis!

Grunnskólamót í tennis (4.-10.bekk) & kynning, 11. og 13.-18. maí á Víkingsvöllum Grunnskólamót Reykjavíkur í tennis verður haldið í Tennisklúbb Víkings (Traðarland 1, 108 Reykjavík) frá 13.-18. maí – eftir skólatíma, í samstarfi við Reykjavíkurborg. Þetta er nýtt tækifæri fyrir krakka i 4.-10. bekk af Read More …

Árshátíð TSÍ 2019!

Árshátíð TSÍ og allra tennisáhugamanna verður haldin laugardaginn 25. maí á Sæta Svíninu. Húsið verður opnað kl. 19:00 með fordrykk, dagskráin hefst kl 19:30 Skráning er í Tennishöllinni og hér á vef TSÍ (tennissamband.is) Verð er 6.000 kr. á mann og er greitt við innganginn. Read More …

Ársþing Tennissambands Íslands 2019

Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 7. maí í E sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3. hæð kl. 18:30. Dagskráin verður sett inn á heimasíðu sambandsins fljótlega. Tennisþingið fer með æðsta vald í málefnum TSÍ. Þingið sitja fulltrúar frá þeim aðilum sem mynda TSÍ. Fulltrúafjöldi Read More …