Af óviðráðanlegum ástæðum er ársþingi Tennissambands Íslands frestað til þriðjudagsins 6. september 2022. Ársþingið verður í Laugardalnum í E-sal ÍSÍ á 3. hæð kl. 18:30.
Ársþing Tennissambands Íslands árið 2022 Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 31. maí 2022 í E-sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3.hæð kl. 18:30. Dagskrá: 1. Þingsetning kl. 18:30. 2. Kosnir fastir starfsmenn þingsins. 3. Kosnar fastar nefndir: a) 3 menn í kjörbréfanefnd. b) 3 menn í fjárhagsnefnd. c) 3 menn í laga- og leikreglnanefnd. d) […]
Í gær var haldin verðlaunaafhending vegna Tennisfólk og Stigameistarar TSÍ 2020 uppí Tennishöllinni. Gunnar Bragason frá ÍSÍ og Hjörtur Þór Grétarsson formaður TSÍ sáu um afhendinguna. Í kjöri Tennissambands Íslands og Landsliðsþjálfara um val á Tennismanni og Tenniskonu ársins 2020 voru Egill Sigurðsson (Víking) og Sofía Sóley Jónasdóttir (Tennisfélag Kópavogs) valin. Egill Sigurðsson er tuttugu […]
US Open er eitt stærsta tennismót heims og þessa helgi verður mikið um dýrðir þegar við samgleðjumst og höldum sérstakt mót því til heiðurs dagana 11.-13. september. Tennishöllin í samvinnu við Tennissamband Íslands stendur fyrir mótinu sem verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi þar sem nýlega hefur verið bætt við tveimur tennisvöllum og öll aðstaða frábær […]
Hámark gesta sem geta borðað eru 60 manns. Þetta er 18+ viðburður. Kostnaður er 6000kr á mann: innifalið matur, fordrykkur (áfengt eða óáfengt) og góð skemmtun. Gestir borga við inngang. Loading…
Grunnskólamót í tennis (4.-10.bekk) & kynning, 11. og 13.-18. maí á Víkingsvöllum Grunnskólamót Reykjavíkur í tennis verður haldið í Tennisklúbb Víkings (Traðarland 1, 108 Reykjavík) frá 13.-18. maí – eftir skólatíma, í samstarfi við Reykjavíkurborg. Þetta er nýtt tækifæri fyrir krakka i 4.-10. bekk af öllum getustigum – frá byrjendum til lengra komna, til að […]
Árshátíð TSÍ og allra tennisáhugamanna verður haldin laugardaginn 25. maí á Sæta Svíninu. Húsið verður opnað kl. 19:00 með fordrykk, dagskráin hefst kl 19:30 Skráning er í Tennishöllinni og hér á vef TSÍ (tennissamband.is) Verð er 6.000 kr. á mann og er greitt við innganginn. Aldurstakmark er 18 ára og hámark 70 manns Matseðill […]
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 7. maí í E sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3. hæð kl. 18:30. Dagskráin verður sett inn á heimasíðu sambandsins fljótlega. Tennisþingið fer með æðsta vald í málefnum TSÍ. Þingið sitja fulltrúar frá þeim aðilum sem mynda TSÍ. Fulltrúafjöldi hvers aðila fer eftir tölu virkra iðkenda í tennis, þannig […]
Það tilkynnist hér með að fresta þarf Ársþingi TSÍ, sem halda átti í kvöld þriðjudaginn 9. apríl kl. 18:30. Ársþinginu er frestað um 3 vikur og er ætlunin að halda það þriðjudaginn 30. apríl kl. 18:30, sem þó er hafður fyrirvari á og verður dags- og tímasetning endanlega staðfest og tilkynnt síðar. f.h. stjórnar TSÍ Hjörtur Þór Grjetarsson […]
Vel heppnuð heimsókn frá Vitor Cabral, Þróunarstjóra fyrir Evrópu hjá Alþjóða Tennissambandinu ITF (International Tennis Federation) dagana 13-15. júní 2018. Í síðustu viku kom Þróunarstjóri ITF í Evrópu, Vitor Cabral, í heimsókn til Tennissambands Íslands. Ísland er það land innan Tennis Europe sem fjærst er meginlandinu og hefur aðeins þrjá innanhúss tennisvelli. Það er mikil […]
Föstudaginn 23. mars 2018 kl: 12:10 mun Sveinn Þorgeirsson aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík fara yfir samstarf íþróttafræðisviðs HR og nokkurra sérsambanda innan ÍSÍ. Afhverju að framkvæma mælingar? Hverju eiga þær að skila? Hvað á að gera við gögnin? Hvernig fer samstarf háskóla og landsliðsþjálfara fram? Sveinn mun svara þessum spurningum og fleirum ásamt því […]
Árshátíð TSÍ og allra tennisáhugamanna verður haldin laugardaginn 7. apríl á Sæta Svíninu. Loading…