Ársþingi Tennissambands Íslands er frestað til 6. september 2022

Af óviðráðanlegum ástæðum er ársþingi Tennissambands Íslands frestað til þriðjudagsins 6. september 2022.
Ársþingið verður í Laugardalnum í E-sal ÍSÍ á 3. hæð kl. 18:30.