Árshátíð TSÍ 26.nóvember 2010

Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin föstudaginn 26.nóvember kl 18:00 í Veitingasal ÍSÍ, Engjavegi 6. Boðið verður upp á villisveppasúpu með rjómatopp i í forrétt. Í aðalrétt er gljáð kjúklingabringa með ofnbökuðu rótargrænmeti og Rösti kartöflum. Í eftirrétt er súkkulaði brownies með ís og rjóma. Maturinn

Uppfærður ITN – Styrkleikalisti TSÍ og aldurskipting

ITN – Styrkleikalisti TSÍ hefur verið uppfærður eftir Íslandsmótið utanhúss og má nálgast hér.

Ekki hefur orðið breyting á efstu fjórum leikmönnum á listanum þ.e. Arnar Sigurðsson er efstur, næstur kemur Raj K. Bonifacius, þriðji er Andri Jónsson og fjórði er Leifur Sigurðarson. Birkir Gunnarsson hoppaði upp um þrjú sæti á listanum og er nú í fimmta sæti en var í áttunda sæti fyrir Íslandsmótið utanhúss og fór þar með upp fyrir Magnús Gunnarsson, Davíð Halldórsson og Jón Axel Jónsson sem eru nú í sjötta, sjöunda og áttunda sæti á listanum. Read More …

Frestur fyrir unga tennisspilara til að sækja um styrk fyrir viðurkennd mót sem þeir kepptu á erlendis í sumar er 31.október 2010

Tennissamband Íslands ákvað síðastliðið vor að styrkja unga tennisspilara til að keppa á viðurkenndum mótum erlendis í sumar. Tennisspilarar yngri en 20 ára fá 10.000 kr styrk frá Tennissambandi Íslands fyrir hvert mót sem þeir keppa á vegum viðurkennds tennissambands sumarið 2010. Þó mun TSÍ