Category: TSÍ
Andri og Birkir mætast í úrslitum kl 16:30 í dag
Íslandsmóti innanhúss lýkur í dag með úrslitaleik í meistaraflokki karla kl 16:30. Þar mætast í úrslitum Andri Jónsson úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs. Andri sigraði Davíð Elí Halldórsson Tennisfélagi Kópavogs í undanúrslitum 6-0 og 6-1. Birkir sigraði Jón Axel Jónsson UMFÁ
23. ársþingi TSÍ lokið – Helgi Þór kosinn nýr formaður
23.ársþingi TSÍ lauk nú í kvöld um 21:30. Rakel Pétursdóttir sem hafði verið formaður Tennissambands Íslands í eitt ár gaf ekki kost á sér áfram í formannssætið. Helgi Þór Jónasson var sjálfkjörinn nýr formaður Tennissambands Íslands en hann var meðstjórnandi í stjórninni á síðasta ári
Ársþing TSÍ er haldið í kvöld kl 18:30
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið í kvöld 19. apríl í Sal KSÍ í Laugardalnum á 3.hæð og hefst kl. 18:30. Read More …
Ársþing TSÍ verður haldið 19.apríl 2011 kl 18:30
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudagskvöldið 19. apríl næstkomandi í Sal KSÍ í Laugardalnum á 3.hæð og hefst kl. 18:30. Read More …
Árshátíð TSÍ – Arnar og Sandra Dís valin tennisspilarar ársins
Árshátíð TSÍ fór fram síðastliðin föstudag á Café Easy í Laugardalnum og tókst með eindæmum vel. Þetta er annað árið í röð sem árshátíð TSÍ er haldin og því má segja að komin sé hefð á hana. Arnar Sigurðsson úr Tennisfélagi Kópavogs var valin besti
Árshátíð TSÍ 26.nóvember 2010
Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin föstudaginn 26.nóvember kl 18:00 í Veitingasal ÍSÍ, Engjavegi 6. Boðið verður upp á villisveppasúpu með rjómatopp i í forrétt. Í aðalrétt er gljáð kjúklingabringa með ofnbökuðu rótargrænmeti og Rösti kartöflum. Í eftirrétt er súkkulaði brownies með ís og rjóma. Maturinn
Uppfærður ITN – Styrkleikalisti TSÍ og aldurskipting
ITN – Styrkleikalisti TSÍ hefur verið uppfærður eftir Íslandsmótið utanhúss og má nálgast hér.
Ekki hefur orðið breyting á efstu fjórum leikmönnum á listanum þ.e. Arnar Sigurðsson er efstur, næstur kemur Raj K. Bonifacius, þriðji er Andri Jónsson og fjórði er Leifur Sigurðarson. Birkir Gunnarsson hoppaði upp um þrjú sæti á listanum og er nú í fimmta sæti en var í áttunda sæti fyrir Íslandsmótið utanhúss og fór þar með upp fyrir Magnús Gunnarsson, Davíð Halldórsson og Jón Axel Jónsson sem eru nú í sjötta, sjöunda og áttunda sæti á listanum. Read More …
Frestur fyrir unga tennisspilara til að sækja um styrk fyrir viðurkennd mót sem þeir kepptu á erlendis í sumar er 31.október 2010
Tennissamband Íslands ákvað síðastliðið vor að styrkja unga tennisspilara til að keppa á viðurkenndum mótum erlendis í sumar. Tennisspilarar yngri en 20 ára fá 10.000 kr styrk frá Tennissambandi Íslands fyrir hvert mót sem þeir keppa á vegum viðurkennds tennissambands sumarið 2010. Þó mun TSÍ
Grunnstigs þjálfaranámskeið TSÍ haldið 1.-5.júní
Grunnstigs þjálfaranámskeið Tennissamband Íslands verður haldið 1.-5. júní næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjaveg 6, 104 Reykjavík, 3.hæð salur D og á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Read More …
22. Ársþingi TSÍ lokið – nýr formaður kosin
Ársþing TSÍ var haldið í 22. sinn í gærkvöldi og slitið rétt fyrir kl 22:00. Skjöldur Vatnar Björnsson gaf ekki kost á sér áfram sem formaður Tennissamband Íslands eftir að hafa sinnt því hlutverki með miklum sóma í tæp 12 ár eða síðan 12.desember 1988. Skildi
Endurbætur á ITN Stigalista TSÍ
Endurbætur hafa orðið á ITN Stigalista TSÍ með þeim hætti að leikmenn geta verið fljótari að hækkka/lækka á listanum en áður. Áður var það þannig að þegar leikmaður hafði unnið 7 leiki fleiri en hann hafði tapað fyrir með sama eða betra (lægra) „Entry ITN“
Ársþing TSÍ verður haldið 20.apríl kl 18:30
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudagskvöldið 20. apríl næstkomandi í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, sal E og hefst kl. 18:30.
Allir tennisáhugamenn hvattir til að mæta. Read More …