
Category: TSÍ

US Open 2020 Tribute mót
US Open er eitt stærsta tennismót heims og þessa helgi verður mikið um dýrðir þegar við samgleðjumst og höldum sérstakt mót því til heiðurs dagana 11.-13. september. Tennishöllin í samvinnu við Tennissamband Íslands stendur fyrir mótinu sem verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi þar sem nýlega

Tennisæfingar heima
Það eru allskonar tennisæfingar sem þið getið gert heima til að bæta ykkur. Hér eru nokkur Youtube vídeó: Að fara út að hlaupa í 20-40 mínutur er góð leið til að hita upp og halda sig í formi. Og svo megum við ekki gleyma að

Styrkur vegna afreksverkefna á eigin vegum vegna ársins 2019
Samkvæmt fjárhagsáætlun TSÍ 2019, sem samþykkt var á Ársþingi sambandsins í maí s.l., verður 800.000 kr. ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2019. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á eigin vegum skal skilað til stjórnar Tennissambands Íslands á netfangið stjorn@tennissamband.is. Skilafrestur

Árshátíð TSÍ 2019!
Árshátíð TSÍ og allra tennisáhugamanna verður haldin laugardaginn 25. maí á Sæta Svíninu. Húsið verður opnað kl. 19:00 með fordrykk, dagskráin hefst kl 19:30 Skráning er í Tennishöllinni og hér á vef TSÍ (tennissamband.is) Verð er 6.000 kr. á mann og er greitt við innganginn.

Ársþing Tennissambands Íslands 2019
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 7. maí í E sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3. hæð kl. 18:30. Dagskráin verður sett inn á heimasíðu sambandsins fljótlega. Tennisþingið fer með æðsta vald í málefnum TSÍ. Þingið sitja fulltrúar frá þeim aðilum sem mynda TSÍ. Fulltrúafjöldi

Úrslit: Jóla- og Bikarmót TSÍ 2018!
Jóla- og Bikarmót TSÍ 2018 lauk í gær með úrslitaleikjum í meistaraflokki karla og kvenna. Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélag Kópavogs sigraði Íris Staub einnig úr Tennisfélagi Kópavogs í úrslitaleik í meistaraflokki kvenna í spennandi og jöfnum leik. Anna Soffía vann fyrra settið 6-3 og


Styrkur vegna afreksverkefna á eigin vegum vegna ársins 2018
Samkvæmt fjárhagsáætlun TSÍ 2018, sem samþykkt var á Ársþingi sambandsins í apríl s.l., verður 700.000 kr. ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2018. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á eigin vegum skal skilað til stjórnar Tennissambands Íslands á netfangið stjorn@tennissamband.is. Skilafrestur er



Mótskrá – Jóla-Bikarmót – barna- og unglingaflokkar
Tennishöllin í Kópavogi Barna- og Unglinga flokkar (17.-22.desember) Mini Tennis verður mánudaginn, 17. desember kl. 17-18.30 Lokahóf verður í framhaldi af síðasta leik mótsins í Tennishöllinni, 30. desember, kl. 18. Mótstjóri – Raj s.820-0825 (Barna- og unglingaflokkar) Vinsamlega smella á flokkinn hér fyrir neðan til að sjá


Þróunarstjóri ITF í Evrópu í heimsókn
Vel heppnuð heimsókn frá Vitor Cabral, Þróunarstjóra fyrir Evrópu hjá Alþjóða Tennissambandinu ITF (International Tennis Federation) dagana 13-15. júní 2018. Í síðustu viku kom Þróunarstjóri ITF í Evrópu, Vitor Cabral, í heimsókn til Tennissambands Íslands. Ísland er það land innan Tennis Europe sem fjærst er


Stórmót Víkings TSÍ
25.-28. júní 2018 Tennisklúbbur Víkings Traðarland 1, 108 Reykjavík Stórmót Víkings TSÍ verður haldið 25.-28. júní. Mótinu er skipt í eftirfarandi flokka – ITN Einliða, U18, U16, U14, U12, U10 & Mini Tennis Gjald – ITN 3.500 kr. / Barnaflokkar 2.800 kr. Síðasti skráningadagur (og
Dómaranámskeið TSÍ 2018
Dómara námskeiðið er fyrir alla fædda 2005 og fyrr, sem áhuga hafa á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma – bæði sem línudómari og/eða stóldómari. Kennslan fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegur 6, 104 Reykjavik. Námskeið nr. 1 Laugardaginn, 2.júní kl.9.30-14 & Sunnudaginn,


Tennishöllin stækkuð!
Sunnudaginn 6. maí 2018 kl. 16 verður formlega hafist handa við stækkun Tennishallarinnar í Kópavogi. Af því tilefni koma þau Theódóra Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs og taka skóflustungu ásamt tveimur ungum tennisspilurum úr Tennisfélagi Kópavogs. Í dag eru þrír