Tilslakanir á takmörkunum

Heilbrigðisráðneytið hefur nú birt frétt um tilskakanir á takmörkunum á samkomum, frá og með 13. janúar nk.  Sá fyrirvari er þó á tilslökunum að faraldurinn þróist ekki á verri veg. Helstu breytingar varðandi íþróttastarfið eru eftirfarandi: Íþróttaæfingar: Íþróttaæfingar barna og fullorðinna verða heimilar með og án

US Open 2020 Tribute mót

US Open er eitt stærsta tennismót heims og þessa helgi verður mikið um dýrðir þegar við samgleðjumst og höldum sérstakt mót því til heiðurs dagana 11.-13. september. Tennishöllin í samvinnu við Tennissamband Íslands stendur fyrir mótinu sem verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi þar sem nýlega

Tennisæfingar heima

Það eru allskonar tennisæfingar sem þið getið gert heima til að bæta ykkur. Hér eru nokkur Youtube vídeó: Að fara út að hlaupa í 20-40 mínutur er góð leið til að hita upp og halda sig í formi. Og svo megum við ekki gleyma að

Árshátíð TSÍ 2019!

Árshátíð TSÍ og allra tennisáhugamanna verður haldin laugardaginn 25. maí á Sæta Svíninu. Húsið verður opnað kl. 19:00 með fordrykk, dagskráin hefst kl 19:30 Skráning er í Tennishöllinni og hér á vef TSÍ (tennissamband.is) Verð er 6.000 kr. á mann og er greitt við innganginn.

Ársþing Tennissambands Íslands 2019

Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 7. maí í E sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3. hæð kl. 18:30. Dagskráin verður sett inn á heimasíðu sambandsins fljótlega. Tennisþingið fer með æðsta vald í málefnum TSÍ. Þingið sitja fulltrúar frá þeim aðilum sem mynda TSÍ. Fulltrúafjöldi

Styrkur vegna afreksverkefna á eigin vegum vegna ársins 2018

Samkvæmt fjárhagsáætlun TSÍ 2018, sem samþykkt var á Ársþingi sambandsins í apríl s.l., verður 700.000 kr. ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2018. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á eigin vegum skal skilað til stjórnar Tennissambands Íslands á netfangið stjorn@tennissamband.is. Skilafrestur er

Stórmót Víkings TSÍ

25.-28. júní 2018 Tennisklúbbur Víkings Traðarland 1, 108 Reykjavík Stórmót Víkings TSÍ verður haldið 25.-28. júní. Mótinu er skipt í eftirfarandi flokka – ITN Einliða, U18, U16, U14, U12, U10 & Mini Tennis Gjald – ITN 3.500 kr. / Barnaflokkar 2.800 kr. Síðasti skráningadagur (og

Dómaranámskeið TSÍ 2018

Dómara námskeiðið er fyrir alla fædda 2005 og fyrr,  sem áhuga hafa á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma – bæði sem línudómari og/eða stóldómari.   Kennslan fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegur 6, 104 Reykjavik. Námskeið nr. 1 Laugardaginn, 2.júní kl.9.30-14 & Sunnudaginn,