Eva Diljá og Raj sigruðu á Stórmóti HMR TSÍ

Eva Diljá Arnþórsdóttir úr tennisdeild Fjölnis og Raj K. Bonifacius úr tennisklúbbi Víkings stóðu uppi sem sigurvegarar í meistaraflokki kvenna og karla í gær á Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélags Reykjavíkur og TSÍ, fyrsta félags tennismót sumarsins.

Efstu þrjú sæti mótsins í meistaraflokk kvenna og karlar voru eftirfarandi –

Meistaraflokk kvenna
1. Eva Diljá Arnþórsdóttir (Fjölnir)
2. Bryndís Rósa Armesto Nuevo (Fjölnir) &
Saule Zukauskaite (Fjölnir)

Meistaraflokk karlar
1. Raj K. Bonifacius (Víking)
2. Ömer Daglar Tanrikulu (Víking)
3. Oscar Mauricio Uscategui (Hafna- og Mjúkboltafélag Rvk)

Stórmót Víking TSÍ verður næsta félagsmót í tennis og hefst mánudaginn 7. júní.