Category: Stórmót
Mótskrá – 4.Stórmót TSÍ
4.Stórmót TSÍ verður haldið 1. – 6.desember næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Mótskrár má sjá hér fyrir neðan: 4.Stórmót TSÍ – ITN einliða 4.Stórmót TSÍ – 30 ára einliða 4.Stórmót TSÍ – Börn 16 ára einliða 4.Stórmót TSÍ – Börn 14 ára einliða 4.Stórmót TSÍ –
4.Stórmót TSÍ verður haldið 1.-6.desember
4.Stórmót TSÍ 2015 verður haldið dagana 1.-6.desember næstkomandi í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” fyrir þau yngstu – fædd árið 2003 eða yngri og skipt í 10 ára og 12 ára flokka Einliðaleik í barna-, unglinga-, og öðlingaflokkum – 10 ára
Anna Soffia og Rafn Kumar sigruðu á 3.Stórmóti TSÍ
3.Stórmót TSÍ lauk 2.nóvember síðastliðinn. Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur og Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs stóðu uppi sem sigurvegarar í meistaraflokki karla og kvenna. Rafn Kumar sigraði föður sinn Raj K. Bonifacius úr Tennisdeild Víkings örugglega 6-2 og 6:0 í úrslitaleik
Mótskrá – 3.Stórmót TSÍ
3.Stórmót TSÍ hefst í dag föstudaginn 30.október og stendur til og með sunnudagsins 1.nóvember í Tennishöllinni í Kópavogi. Mótsskrá: 3.Stórmót TSÍ – ITN einliða 3.Stórmót TSÍ – Fullorðna 30 ára einliða 3.Stórmót TSÍ – Börn 16 ára einliða 3.Stórmót TSÍ – Börn 14 ára einliða 3.Stórmót TSÍ
3.Stórmót TSÍ verður haldið 30.október – 2.nóvember
3.Stórmót TSÍ 2015 verður haldið dagana 30. október – 5.nóvember næstkomandi í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” fyrir þau yngstu – fædd árið 2003 eða yngri og skipt í 10 ára og 12 ára flokka Einliðaleik í barna-, unglinga-, og öðlingaflokkum
Hjördís Rósa og Rafn Kumar sigruðu á 2.Stórmóti TSÍ
Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Tennisdeild BH og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur sigruðu á 2. Stórmóti Tennissambands Íslands á árinu 2015 en mótið fór fram í Tennishöllinni í Kópavogi og kláraðist í gær. Hjördís Rósa sigraði Önnu Soffiu Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs
2.Stórmót TSÍ – Mótskrá
2.Stórmót TSÍ hefst þriðjudaginn 17.mars í Tennishöllinni í Kópavogi
Dags- og tímasetningar fyrir keppendur – HÉR
Mótskrá – HÉR
Mini tennis mótið verður þriðjudaginn, 17.mars, kl. 15.30-16.30. Það er fyrir alla krakka 18 ára og yngri. Keppt verður í fimm flokkum – 10 ára, 12 ára, 14 ára, 16 ára og 18 ára. Allir eiga að mæta kl 15:20. Mótsgjald er 1.500 kr. Read More …
2.Stórmót TSÍ verður haldið 17.-22.mars
2.Stórmót TSÍ 2015 verður haldið dagana 17.-22.febrúar næstkomandi í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” í öllum barna- og unglingaflokkum – 10 ára / 12 ára / 14 ára / 16 ára / 18 ára og yngri Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum
Hjördís Rósa og Raj sigruðu á 1.stórmóti TSÍ
Fyrsta stórmót Tennissambands Íslands lauk í gær með úrslitaleikjum í meistaraflokki karla og kvenna. Í meistaraflokki kvenna mættust í úrslitum Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Hera Björk Brynjarsdóttir úr Tennisdeild Fjölnis. Hjördís Rósa sigraði Heru Björk í þremur settum 3-6, 6-3 og 6-1.
Mótskrá – 1.Stórmót TSÍ
1.Stórmót Tennisamband Íslands 2015 hefst á morgun, föstudaginn 13.febrúar í Tennishöllinni í Kópavogi.
Dags- og tímasetningar fyrir keppendur – HÉR
Mótskrá – HÉR Read More …
1.Stórmót TSÍ verður haldið 11. og 13.-15.febrúar
1.Stórmót TSÍ 2015 verður haldið dagana 11. & 13.-15.febrúar 2015 næstkomandi í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” fyrir þá yngstu – fæddir árið 2003 eða seinna og skipt í 10 ára og 12 ára flokka Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum –
Anna Soffia og Raj sigruðu á 3.Stórmóti TSÍ
Þriðja Stórmót vetrarins á vegum Tennissambands Íslands lauk í gær í Tennishöllinni í Kópavogi. Í meistaraflokki kvenna komst hin fimmtán ára Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs lengst í mótinu. Hin bráðefnilega Sofia Sóley Jónasdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs sem er einungis 11 ára, var í