Úrslit: 1. Stórmót TSÍ 2020

Fyrstu tenniskeppni ársins á mótaröð TSÍ  – 1. Stórmót, lauk í dag í Tennishöllinni í Kópavogi.  Keppt var í ITN meistaraflokki, U14, U12, U10 og Mini Tennis flokkunum. Í ITN meistaraflokki voru þau  Anna Soffía Grönholm (TFK) og Sander Ponnet (Belgíu) sem náðu lengst í

1. Stórmót TSÍ 2020

14.-16. febrúar Tennishöllinni Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis”  – Laugardaginn, 15. febrúar kl. 12:30 Einliðaleikur í barna- og unglingaflokkum  – 10 ára, 12 ára &  14 ára Einliðaleikur í ITN flokki ITN flokkurinn hentar öllum og fara menn inn í mótið á

Úrslit frá 1. Stórmóti TSÍ 2019

Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs og Raj K. Bonifacius úr tenn­is­deild Vík­ings sigruðu í meistaraflokki á stór­móti Tenn­is­sam­bands Íslands sem fram fór á nýju tennisvöllunum í Tenn­is­höll­inni í Kópa­vogi í gær.  Alls voru 75 keppendur á mótinu.   Hér fyrir neðan eru lokaúrslit mótsins. Úrslit

1. Stórmót TSÍ – 1.-3. nóvember 2019

1. Stórmót TSÍ verður haldið 1. – 3. nóvember 2019 í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – Laugardaginn, 2.nóvember kl.12.30 Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleik í ITN flokki ITN flokkurinn hentar öllum

Alþjóða unglinga tennismót U18 hérlendis

Fyrra af tveimur alþjóðlegum U18 tennismótum hérlendis – “ITF U18 City Park Hotel Icelandic Open”,  lauk í gær.   Keppt var í einliða- og tvíliðaleik á tennisvöllum Víkings í Fossvoginum Reykjavík. Fimm íslenskir krakkar ásamt áttatíu öðrum krökkum frá tuttugu og tveimur mismunandi löndum tóku þátt

Mótaskrá: 2 Stórmót TSÍ 2018

Tennishöllin í Kópavogi 26.-28.október Mini Tennis flokkurinn verður spilaður á laugardaginn, 27. október kl.12:30-14 Lokahóf verður í framhaldi af síðasta leik mótsins sem hefst kl. 16:30 á sunnudaginn, 28.október Mótstjóri-Raj K. Bonifacius- raj@tennis.is, s.820-0825 Stundvísi reglur Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki

2. Stórmót TSÍ 2018

26.-28. október 2018 2. Stórmót TSÍ verður haldið 26.-28.október 2018 í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – Laugardaginn, 27.október kl.12.30 Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleik í ITN flokki ITN flokkurinn hentar öllum og