
Category: Stórmót
Raj sigraði í þremur settum í úrslitaleiknum á 1.Stórmóti TSÍ
Fyrsta stórmóti Tennissamband Íslands 2011 lauk í gær með úrslitaleik Raj K. Bonifacius og sonar hans Rafn Kumars Bonifacius. Rafn Kumar byrjaði betur, spilaði öruggt meðan Raj var að klikka á mikilvægum stigum og vann fyrsta settið 6-3. Raj fór svo að spila mun betur
Bonifacius feðgar spila til úrslita á 1.Stórmóti TSÍ
Feðgarnir Raj K. Bonifacius og Rafn Kumar Bonifacius tryggðu sér sæti í úrslitum á 1.Stórmóti TSÍ. Rafn Kumar Bonifacius (Víkingi) spilaði vel og vann Rúrik Vatnarsson (Víkingi) 6-1, 6-1. Faðir Rafns, Raj K. Bonifacius (Víkingi) vann Ástmund Kolbeinsson (Víkingi) í hörkuspennandi leik 2-6, 6-1, 6-0.
Mótskrá – 1.Stórmót TSÍ 22.-24.janúar 2011
1.Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn, 22.janúar og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri og 12 ára og yngri.
Mótskrá má sjá hér fyrir neðan:
■ ITN Styrkleikaflokkur
■ Barnaflokkar
Keppt verður í mini tennis mánudaginn 24.janúar kl 14:30 – 16:00. Read More …
1.Stórmót TSÍ 22.-24.janúar
1. Stórmót TSÍ 2011 verður haldið 22.-24.janúar (einliðaleiks keppni) og 29.janúar (tvíliðaleiks keppni) í tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í fjórum flokkum: ■Mini tennis fyrir þá yngstu (fædd árið 2001 eða seinna) ■Barnaflokkar (10, 12 ára og yngri ) ■ITN Styrkleikaflokkur einliða sem er opinn fyrir alla
Raj sigraði Jón Axel í úrslitum á 5.Stórmóti TSÍ
5.Stórmóti TSÍ lauk laugardaginn 27.nóvember síðastliðinn. Mótið tókst mjög vel og voru 92 þátttakendur á mótinu sem gerði það að verkum að flytja þurfti hluta af mótinu yfir á aðra helgi þar sem það komst ekki allt fyrir á einni helgi. Í ITN styrkleikaflokki einliða
ITN Styrkleikaflokkur tvíliða, U10 og U14 ára stelpur spilað á laugardaginn
Áframhald verður á 5.Stórmóti TSÍ næstkomandi laugardag 27.nóvember. Þá verður keppt í ITN Styrkleikaflokki tvíliða, U10 ára stelpur og U14 ára stelpur. Mótskrá má nálgast hér. Read More …
Mótskrá fyrir 5.Stórmót TSÍ 2010
5. Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn, 20.nóvember og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í fjórum flokkum: Mini tennis fyrir þá yngstu (fædd árið 2000 eða seinna) Barnaflokkar (10, 12, 14 ára og yngri ) – keppt verður í riðlum í hverjum flokki fyrir sig
5.Stórmót TSÍ 20.-22. og 27.nóvember 2010
5. Stórmót TSÍ verður haldið 20.-22. og 27. nóvember næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í fjórum flokkum: Mini tennis fyrir þá yngstu (fædd árið 2000 eða seinna) Barnaflokkar (10, 12, 14 ára og yngri ) – keppt verður í riðlum í hverjum flokki
Raj sigraði í einliða á 4.stórmóti TSÍ og Bonifacius feðgar sigruðu í tvíliða
4.stórmóti TSÍ lauk í gær með hörkuspennandi leik milli Raj K. Bonifacius úr Tennisdeild Víkings og Birki Gunnarssyni úr Tennisfélagi Kópavogs. Raj sigraði 6-1, 5-7 og 6-0 í leik sem stóð í eina klukkustund og fimmtíu mínútur. Raj byrjaði betur í fyrsta setti og var
Mótskrá fyrir 4.stórmót TSÍ
4.Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn, 23.október og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki.
Mótskrá má sjá hér fyrir neðan:
■ ITN Styrkleikaflokkur – Einliðaleikur
■ ITN Styrkleikaflokkur – Tvíliðaleikur Read More …
4. Stórmót TSÍ 23.-25.okt 2010
4. Stórmót TSÍ verður haldið 23.-25.okt. næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í þremur flokkum: Mini tennis fyrir 10 ára og yngri og ITN styrkleikaflokki bæði einliða- og tvíliðaleik fyrir alla aðra. Markmið með ITN styrkleikaflokknum er að allir byrja að keppa við jafnsterkan
Arnar sigraði á 3.Stórmóti TSÍ
3. Stórmóti Tennissamband Íslands lauk á mánudaginn með hörku úrslitaleik milli Arnars Sigurðssonar úr Tennisfélagi Kópavogs og Raj K. Bonifacius úr Tennisdeild Víkings. Arnar sigraði Raj 6-3 og 6-4 en þetta er fyrsta mótið sem Arnar tekur þátt í síðan Íslandsmótið utanhúss á síðasta ári.