Mótskrá – 1.Stórmót TSÍ 22.-24.janúar 2011

1.Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn, 22.janúar og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri og 12 ára og yngri.

Mótskrá má sjá hér fyrir neðan:
■ ITN Styrkleikaflokkur
Barnaflokkar

Keppt verður í mini tennis mánudaginn 24.janúar kl 14:30 – 16:00. Read More …

1.Stórmót TSÍ 22.-24.janúar

1. Stórmót TSÍ 2011 verður haldið 22.-24.janúar (einliðaleiks keppni)  og  29.janúar (tvíliðaleiks keppni)  í tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í fjórum flokkum: ■Mini tennis fyrir þá yngstu (fædd árið 2001 eða seinna) ■Barnaflokkar (10, 12 ára og yngri ) ■ITN Styrkleikaflokkur einliða sem er opinn fyrir alla

Arnar og Raj mætast í úrslitum kl 16:30 í dag

Keppt verður til úrslita í ITN Styrkleikaflokki á 5. Stórmóti Tennissamband Íslands kl 16:30 í Tennishöllinni Kópavogi í dag. Í úrslitaleiknum mætast núverandi Íslandsmeistari utanhúss Arnar Sigurðsson úr Tennisfélagi Kópavogs og nýkrýndur Íslandsmeistari innanhúss Raj K. Bonifacius úr Víkingi. Þetta er í fyrsta sinn frá Íslandsmótinu