Mótskrá – 3.Stórmót TSÍ 2.-4.apríl 2011

3.Stórmót TSÍ hefst á morgun, laugardaginn, 2.apríl og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri og 12 ára og yngri.

Mótskrár má sjá hér fyrir neðan:

Read More …

Birkir og Jón Axel sigruðu örugglega í tvíliðaleik á 2.Stórmóti TSÍ

Tvíliðaleiksmótinu á 2.Stórmóti TSÍ lauk 5.mars síðastliðinn. Birkir Gunnarsson (TFK) og Jón Axel Jónsson (UMFÁ) sigruðu örugglega með því að leggja Hinrik Helgason (Víking) og Rafn Kumar Bonifacius (Víking) 6-1 og 6-0 í úrslitaleiknum. Í þriðja sæti voru Kjartan Pálsson og Vladimir Ristic. Úrslitin má