Úrslit úr 4.Stórmóti TSÍ

Verðlaunahafar á 4.Stórmóti TSÍ

4.Stórmóti TSÍ lauk 9.maí síðasliðinn. Raj K. Bonifacius sigraði í meistaraflokki karla og Kristín Hannesdóttir í meistaraflokki kvenna. Óliver Adam Kristjánsson sigraði í 12 ára og yngri strákar og Heba Sólveig Heimisdóttir í 12 ára og yngri stelpur. Í 10 ára og yngri barna sigraði Ívan Kumar Bonifacius og í mini tennis sigraði Sofía Sóley Jónasdóttir.

Nánari úrslit má sjá hér fyrir neðan: