4. Stórmót TSÍ – 7.-9.maí 2011

4.Stórmót TSÍ verður haldið 7.-9.maí næstkomandi í Tennishöllinni Kópavogi.

Mótinu er skipt í eftirfarandi fjóra flokka:

  • “Mini Tennis” fyrir þá yngstu (fæddir árið 2001 eða yngri) – Mánudaginn 9.maí
  • Barnaflokkar (10 & 12 ára og yngri)
  • ITN Styrkleikaflokkur sem er opinn fyrir öllum
  • ITN Tvíliðaleikur (styrkleikaskipt) – Laugardaginn 14.maí 2011

Markmið styrkleikakerfisins er að allir byrja að keppa við jafnsterkan andstæðing og svo verður mótið erfiðara með hverri umferð. Allir nýir þátttakendur fá ITN númer miðað við mat mótstjórans og númerið er svo uppfært eftir mótið.

Míni Tennis keppni fer fram mánudaginn 9.maí frá kl.14.30-16.00.
Tvíliðaleikskeppnin fer fram laugardaginn 14.maí.

Mótsgjald:
Einliðaleikur – 1.000 kr./mini tennis;  1.500 kr./fædd  f. 1995 og yngri;  2.500 kr./aðra
Tvíliðaleikur – 1.000 kr./f. 1995 og yngri;  1.500 kr./aðra

ATH – Síðasti skráningar (og afskráningar!) dagur fyrir mótið er miðvikudaginn, 4.maí, kl.18.00

Verðlaunaafhending fer fram  eftir úrslitaleik ITN styrkleikaflokksins mánudaginn 9.maí

Mótskrá: Tilbúin 6.maí
Mótstjóri: Raj K. Bonifacius, s.820-0825   tennis@tennis.is

Skráningu í mótið er lokið.