
Category: Mótahald
Meistaramótið – síðasta umferð riðlakeppninnar lokið
Í dag var spiluð þriðja og síðasta umferð í riðlakeppni meistaramótsins í tennis. Mótið er haldið í Tennishöllinni Kópavogi.
Úrslit urðu þessi:
Andri vann Jón Axel 7-6 og 6-3
Arnar vann Birki 6-0 og 6-0
Rafn Kumar vann Vladimir 6-0 og 6-0
Ástmundur gaf leikinn við Davíð Read More …
Úrslit Meistaramóts Íslands fyrstu tvo dagana
Tvær umferðir hafa farið fram í riðlakeppni meistaramótsins í tennis.
Í gær var spiluð fyrsta umferð í riðlakeppni meistaramótsins í tennis.
Úrslit urðu þessi:
Andri vann Rafn Kumar 6-0 og 6-1
Birkir vann Ástmund 6-2 og 6-0
Arnar vann Davíð 6-0 og 6-0
Jón Axel vann Vladimir 6-1 og 6-0 Read More …
Meistaramót Íslands hefst á morgun
Fyrsta meistaramót í langan tíma verður haldið í þessari viku. TSÍ heldur mótið í Tennishöllinni í Kópavogi í samvinnu við Asics. Í mótinu keppa átta stigahæstu tennisspilarar landsins til úrslita. Í dag fór fram sérstök undankeppni þar sem þrír ungir og efnilegir tennisspilarar kepptu um
Mótskrár fyrir fullorðinsflokka og ITN á Jólamóti Tennishallarinnar og Bikarmóti TSÍ
Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ fyrir fullorðna og ITN styrkleikaflokkurinn hefst mánudaginn 27.desember og er keppt í Tennishöllinni í Kópavogi. Read More …
Mótskrá fyrir barna- og unglingaflokka á Jólamóti Tennishallarinnar og Bikarmóti TSÍ
Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ fyrir börn og unglinga hefst á morgun, laugardaginn 18.desember og er keppt í Tennishöllinni í Kópavogi.
Mótskrá má sjá hér fyrir alla flokka.
Keppt verður í mini tennis mánudaginn 20.desember kl 14:30.
Úrslitaleikur, verðlaunaafhending og pizzapartý hefst 30. desember kl. 16.
Read More …
Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ 2010
Síðasta mót ársins, Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ verður haldið 18-22. desember fyrir börn og unglinga, 27.-30. desember fyrir fullorðna ásamt ITN flokki. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik á mótinu. Dagana 18-22 desember er keppt í : Mini tennis, 10-, 12-, 14-, 16-, og
Raj sigraði Jón Axel í úrslitum á 5.Stórmóti TSÍ
5.Stórmóti TSÍ lauk laugardaginn 27.nóvember síðastliðinn. Mótið tókst mjög vel og voru 92 þátttakendur á mótinu sem gerði það að verkum að flytja þurfti hluta af mótinu yfir á aðra helgi þar sem það komst ekki allt fyrir á einni helgi. Í ITN styrkleikaflokki einliða
ITN Styrkleikaflokkur tvíliða, U10 og U14 ára stelpur spilað á laugardaginn
Áframhald verður á 5.Stórmóti TSÍ næstkomandi laugardag 27.nóvember. Þá verður keppt í ITN Styrkleikaflokki tvíliða, U10 ára stelpur og U14 ára stelpur. Mótskrá má nálgast hér. Read More …
Mótskrá fyrir 5.Stórmót TSÍ 2010
5. Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn, 20.nóvember og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í fjórum flokkum: Mini tennis fyrir þá yngstu (fædd árið 2000 eða seinna) Barnaflokkar (10, 12, 14 ára og yngri ) – keppt verður í riðlum í hverjum flokki fyrir sig
5.Stórmót TSÍ 20.-22. og 27.nóvember 2010
5. Stórmót TSÍ verður haldið 20.-22. og 27. nóvember næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í fjórum flokkum: Mini tennis fyrir þá yngstu (fædd árið 2000 eða seinna) Barnaflokkar (10, 12, 14 ára og yngri ) – keppt verður í riðlum í hverjum flokki
Raj sigraði í einliða á 4.stórmóti TSÍ og Bonifacius feðgar sigruðu í tvíliða
4.stórmóti TSÍ lauk í gær með hörkuspennandi leik milli Raj K. Bonifacius úr Tennisdeild Víkings og Birki Gunnarssyni úr Tennisfélagi Kópavogs. Raj sigraði 6-1, 5-7 og 6-0 í leik sem stóð í eina klukkustund og fimmtíu mínútur. Raj byrjaði betur í fyrsta setti og var
Mótskrá fyrir 4.stórmót TSÍ
4.Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn, 23.október og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki.
Mótskrá má sjá hér fyrir neðan:
■ ITN Styrkleikaflokkur – Einliðaleikur
■ ITN Styrkleikaflokkur – Tvíliðaleikur Read More …