Vormót TSÍ, samantekt

Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigruðu á Vormóti Tennissambandsins í gær. Patricia lagði Garima Nitinkumar Kalugade (Víking) 6-0, 6-0 í úrslitaleik kvennaflokksins. Garima,  sem er einungis ellefu ára, sýndi frábæra spilamennsku um helgina. Í karlaflokki mættust  tveir af

Keppnisdagatal TSÍ  2021

Íslandsmót Innanhúss TSÍ 20.-25.apríl Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur TSÍ  31.maí – 3.júní Skráning Stórmót Víkings TSÍ  7.-10.júní Skráning ITF Billie Jean King Cup / ITF Davis Cup 12.-20.júní Stórmót Lindex TSÍ  14.-20.júní Íslandsmót Utanhúss TSÍ 21.-28.júní  Skráning Liðakeppni TSÍ – öðlingaflokkar  & unglingaflokkar 28.júní

Tennisfólk og stigameistarar ársins 2020

Í gær var haldin verðlaunaafhending vegna Tennisfólk og Stigameistarar TSÍ 2020 uppí Tennishöllinni. Gunnar Bragason frá ÍSÍ og Hjörtur Þór Grétarsson formaður TSÍ sáu um afhendinguna. Í kjöri Tennissambands Íslands og Landsliðsþjálfara um val á Tennismanni og Tenniskonu ársins 2020 voru Egill Sigurðsson (Víking) og

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2020

Hér er mótskrá og upplýsingar varðandi TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2020. Íslandsmót Liðakeppni TSÍ 2020 29. júní – 11. júlí 29. júní – 4. júlí, barna-unglinga-öðlingar 6.-11. júlí meistaraflokkur Tennisvellir Víkings Traðarland 1, 108 Reykjavík MÓTASKRÁ +50 +40 +30 U18 U16 U14 kk U14 kvk U12

Mótaröð Tennissambandsins hafin

Tveimur tennismótum í mótaröð Tennisssambandsins lauk núna í víkunni á tennisvöllum Víkings í Fossvogi.   Í byrjun vikunni var Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélagsins og voru þeir Eliot B. Robertet (TFK) og Raj K. Bonifacius (Víking) sem mættust í úrslitaleik þar sem Raj vann 6-2, 6-2.

Íslandsmót Utanhúss 2020, 15.-21. júní, mótaskrá og annað

Hér eru tenglar og upplýsingar fyrir Íslandsmót Utanhúss – Mótstafla Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk karlar einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk kvenna einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk karla tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk kvenna tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk tvenndarleik Íslandsmót Utanhúss – +50 einliða Íslandsmót

Vegna COVID-19 – Regarding COVID-19

Það tilkynnist hér með að öllum evrópskum og alþjóðlegum tennismótum hefur verið frestað eða þau felld niður næstu 6 vikur eða þar til amk. mánudagsins 20. apríl. Tennis Europe (TE) og International Tennis Federation (ITF) tilkynntu þetta fyrr í dag, 12. mars 2020. Tennissamband Íslands

Keppnisdagatal TSÍ 2020

1.Stórmót TSÍ 14.-16. febrúar Íslandsmót Innanhúss TSÍ 26.-29. mars 2.Stórmót TSÍ 1.-3. maí Liðakeppni TSÍ – unglingar & öðlingar 1.-7. júní Stórmót Víkings TSÍ 8.-14. júní ITF Davis Cup (Skopje, N.Makedonia) 8.-14. júní ITF Fed Cup (Vilnius, Lithaen) 8.-14. júní Íslandsmót Utanhúss TSÍ 15.-21. júní

Íslandsmót Liðakeppni TSÍ 2019

Dagsetningar eru: 18.-23. júní (Unglinga og Öðlinga flokkar) 24.-30. júní (Meistaraflokkur) Flokkarnir eru: Mini tennis, U10, U12, U14, U16, U18, Meistara, +30, +40 og +50. Leikmenn mega keppa í fleiri en einum flokki. Keppendur í U18/U16 flokkum þurfa að vera a.m.k. 13 ára gamlir á