
Category: Mótahald
Mótskrá – Luxilon 5.Stórmót TSÍ 13.-18.nóvember 2012
Luxilon 5.Stórmót TSÍ hefst á morgun mánudaginn, 13.nóvember og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri og mini tennis. Read More …
Luxilon – 5.Stórmót TSÍ 13.-18.nóvember 2012
Luxilon – 5.Stórmót TSÍ verður haldið 13.-18. nóvember næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” fyrir þá yngstu (fæddir árið 2000 eða yngri og skipt í 10 ára og 12 ára flokkar) • Barnaflokkar (10 & 12 ára og
Birkir og Hjördís Rósa sigruðu á Babolat 4.Stórmóti TSÍ
Sigurvegarar í meistaraflokki karla (t.v. Vladimir, Birkir og Rafn Kumar) Babolat 4.Stórmót TSÍ lauk á þriðjudaginn með úrslitaleikjum í kvenna- og karlaflokki. Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs sigraði Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings 6-2 og 6-1 í karlaflokki. Í þriðja sæti var Vladmir Ristic
Mótskrá – Babolat 4.Stórmót TSÍ 20.-23.okt 2012
Babolat 4.stórmót TSÍ hefst á laugardaginn 20.október og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í mini tennis, og í einliðaleik í 10 ára og yngri, 12 ára og yngri, 14 ára og yngri, 16 ára og yngri og í ITN flokki en einnig verður
Æfinga- og keppnisferð til Danmerkur sumarið 2012
TFK í samvinnu við TSÍ skipulagði rúmlega tveggja vikna æfinga- og keppnisferð til Danmerkur síðastliðinn júlí fyrir efnilegustu spilara á Íslandi. Eftirfarandi leikmenn fóru með í ferðina: Anna Soffía Grönholm, Sigurjón Ágústsson, Ingibjörg Anna Hjartardóttir, Ingimar Jónsson, Damjan Dagbjartsson, Egill Sigurðsson, Hera Björk Brynjarsdóttir, Hinrik
Babolat 4.stórmót TSÍ 20.-23.október 2012
Babolat tennismótið verður haldið dagana 20. – 23.október 2012. Keppt verður í mini tennis, og í einliðaleik í 10 ára og yngri, 12 ára og yngri, 14 ára og yngri, 16 ára og yngri og í ITN flokki en einnig verður spilaður tvíliðaleikur í ITN flokki.
Erlenbusch og Korzhova sigurvegarar í einliðaleik, Vladimir sigraði í tvíliðaleik á HEAD Icelandic Open evrópumótinu
Luis Erlenbusch frá Þýskalandi og Kate Korzhova frá Rússlandi sigruðu í einliðaleik á HEAD – Icelandic Tennismótinu fyrir 16 ára og yngri sem lauk síðastliðinn föstudag. Mótið er hluti af mótaröð Evrópska Tennissambandsins og 14.árið sem mótið hefur verið haldið hérlendis. Keppt var í einliða
Íslandsmót utanhúss lauk um helgina
Íslandsmót utanhúss lauk nú um helgina með úrslitaleikjum í barna-, unglinga- og öðlingaflokkum ásamt lokahófi og verðlaunaafhendingu sem var haldið í Þróttaraheimilinu.
Read More …
Íslandsmót utanhúss 2012 – Verðlaunaafhending og grillpartý
Verðlaunaafhending og grillpartý fyrir alla flokka Íslandsmótsins verður haldin í félagsheimli Þróttar í Laugardalnum, laugardaginn 18. ágúst kl. 16:00. Auk hefbundinna verðlauna verður happadrætti svo að allir þátttakendur sem mæta á staðinn geta átt von á óvæntum glaðningi. Allir eru hvattir til að fylgjast með
Iris og Birkir Íslandsmeistarar
Íslandsmóti utanhúss í meistaraflokki karla og kvenna lauk í dag með úrslitaleikjum í einliðaleik karla og kvenna. Í úrslitaleik einliðaleik kvenna mættust Iris Staub og Anna Soffia Grönholm báðar úr Tennisfélagi Kópavogs. Iris sigraði örugglega 6-0 og 6-3 og varð þar með Íslandsmeistari í sjöunda
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss öðlingaflokkar
Íslandsmót utanhúss í öðlingaflokkum hefst á mánudaginn, 13.ágúst og er keppt í einliða- og tvíliðaleik. Keppt er á völlum Tennisdeildar Þróttar í Laugardalnum. Read More …
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss barna- og unglingaflokkar
Íslandsmót utanhúss í barna- og unglingaflokkum hefst á mánudaginn, 13.ágúst og er keppt í einliða- og tvíliðaleik. Keppt er á völlum Tennisdeildar Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Read More …