Íslenska U13 ára landsliðið fór í æfinga- og keppnisferð til Oslóar

Dagana 3. -12.nóvember bauð Norska Tennissambandið (NTF) Íslenska U13 ára landsliðinu til Osló í sérstakar æfingabúðir þar sem hópurinn ásamt Jóni-Axel þjálfara gafst gullið tækifæri til að vinna með bestu þjálfurum Noregs í Oslo Tennis Arena, sem eru aðal bækistöðvar Norska Tennissambandsins. Krakkarnir fengu einnig

Æfinga- og keppnisferð til Danmerkur sumarið 2012

TFK í samvinnu við TSÍ skipulagði rúmlega tveggja vikna æfinga- og keppnisferð til Danmerkur síðastliðinn júlí fyrir efnilegustu spilara á Íslandi. Eftirfarandi leikmenn fóru með í ferðina: Anna Soffía Grönholm, Sigurjón Ágústsson, Ingibjörg Anna Hjartardóttir, Ingimar Jónsson, Damjan Dagbjartsson, Egill Sigurðsson, Hera Björk Brynjarsdóttir, Hinrik

Erlenbusch og Korzhova sigurvegarar í einliðaleik, Vladimir sigraði í tvíliðaleik á HEAD Icelandic Open evrópumótinu

Luis Erlenbusch frá Þýskalandi og Kate Korzhova frá Rússlandi sigruðu í einliðaleik á HEAD – Icelandic Tennismótinu fyrir 16 ára og yngri sem lauk síðastliðinn föstudag. Mótið er hluti af mótaröð Evrópska Tennissambandsins og 14.árið sem mótið hefur verið haldið hérlendis. Keppt var í einliða