Hjördís Rósa og Rafn Kumar Bikarmeistarar TSÍ

Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings, urðu Bikarmeistarar TSÍ með því að sigra í kvenna- og karlaflokki á Jóla-og Bikarmóti Tennissambands Íslands sem lauk á mánudaginn. Hjördís Rósa sigraði Heru Björk Brynjarsdóttur úr Tennisdeild Fjölnis í úrslitaleiknum í

Mótskrá – Jóla- og Bikarmót TSÍ Meistara- og öðlingaflokkar

Jóla- og Bikarmót TSÍ fyrir meistara- og öðlingaflokka hefst 27.desember og stendur til 30.desember. Mótskrá má sjá hér fyrir neðan:

Mótstjóri er: Grímur Steinn Emilsson – grimur@tennishollin.is s.564-4030

Úrslitaleikur, verðlaunaafhending og pizzapartý hefst 30. desember kl. 15:30. Read More …

Hjördís Rósa og Rafn Kumar sigruðu á 4.Stórmóti TSÍ

Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnarfjarðar og Rafn Kumar Bonifacius úr Víkingi sigruðu í kvenna- og karlaflokki í ITN styrkleikaflokki á 4. Stórmóti TSÍ. Hjördís Rósa mætti Önnu Soffiu Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs í úrslitaleik meistaraflokks kvenna. Hjördís Rósa sigraði í þremur settum 5-7, 6-3

Hjördís Rósa og Milan sigruðu á 3.Stórmóti TSÍ

3.Stórmóti TSÍ lauk síðastliðinn mánudag með úrslitaleikjum í ITN styrkleikaflokkum karla- og kvennaflokki. Í kvennaflokki mættust í úrslitaleiknum núverandi Íslandsmeistari Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Anna Soffia Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs. Hjördís Rósa hafði betur og sigraði örugglega 6-2 og 6-0. Anna og