
Category: Mót

TSÍ Íslandsmót í liðakeppni er hafinn
TSÍ Íslandsmót í liðakeppni er hafinn og foru fyrsta leikjana fram á Tennisvellina Víkings í gærkvöldi. Víking lagði HMR 3-0 (https://www.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=5811959C-1D4E-4F4E-A842-96504C0E8D78&match=12) í kvennaflokkurinn og HMR vann Fjölnir 3-0 í karla flokki (https://www.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=5811959C-1D4E-4F4E-A842-96504C0E8D78&match=8) Leikjana halda svo áfram í dag kl. 17.30 með Fjölnir á móti Víking

Íslandsmót Utanhúss, mótskrá
Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík. 26. júní – 2. júlí MINI TENNIS keppni fer fram á laugardaginn, 1. júlí frá kl. 9.30-11 Keppnisfyrirkomulag- Einliðaleik: U10 – Leikir eru eitt sett uppi 6 lotur án forskot (7-stig oddalota ef 6-6 í lotum) U12, U14, U16,

Garima & Raj sigraði TSÍ Roland Garros Tribute mót
Það er búin að vera líf og fjör undanfarnu dagana á TSÍ Roland Garros Tribute mót á Víkingsvellinum. Til hamingju verðlaunhafanda – ITN Kvenna – Garima N. Kalugade (1.sæti), Hildur Eva Mills (2. sæti) & Riya N. Kalugade (3.sæti); ITN karlar – Raj K. Bonifacius

TSÍ 60 – Víkings tennismót, 12. – 15. júní, upplýsingar, skráning og mótskrá
TSÍ 60 – Víkings mót Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík 12. – 15. júní Kæru þátttakendur, hér er mótsskrá upplýsingar – Mótstaflanir – hér Keppnisskrá eftir nöfn keppenda – hér Mánudags (12. júní) leikjana – hér Þriðjudags (13. júní) leikjana – hér

Íslandsmót Innanhúss 2023 – mótskrá
Heil og sæl þátttakendur Íslandsmót Innanhúss 2023! Hér fyrir neðan er helstu upplýsingar um mótið sem fer fram í Tennishöllin í Kópavogur, Dalsmári 13, Kópavogur 201. Þátttakendur í “Mini Tennis” keppni athuga að keppni verður haldið laugardaginn, 22. apríl frá kl.12.30-14 Hér er svo keppnisfyrirkomalag:



TSÍ Íslandsmót Innnanhúss, 20. – 23. apríl
Næstu TSÍ tennismót verður Íslandsmót Innanhúss, frá 20. – 23. apríl í Tennishöllin í Kópavogi og keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” ( sem verður á laugardaginn, 22. apríl, kl.12.30 – 14.00), Barna- og unglingaflokkar U10, U12, U14, U16 & U18 í bæði einliðaleik og tvíliðaleik,


Patricia og Rafn Kumar vörðu Vormóts titlana sína
Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigraði á vormóti Tennissambands Íslands í gær. Eins og í úrslitaleikinn í fyrra, þá hafði Patricia betur gegn Garima Nitinkumar Kalugade, Víkingi, í einliðaleik kvenna og vann í tveimur settum, 6-2 og 6-2.



TSÍ (100 stig) Vormót, 3. – 5. mars 2023 – mótsskrá
Heil og sæl tennis kappar! Mótsskrá fyrir TSÍ (100 stig) Vormót 2023 er hægt að finna fyrir neðan. Mini Tennis keppni fer fram laugardaginn, 4. mars frá kl.12.30-14 á bláa vellina í Tennishöllin í Kópavogur (Dalsmári 13, 201 Kópavogur). Leikmannaskrá – hér er hægt að



TSÍ (100 stig) Vormót, 3. – 5. mars 2023
3. – 5. mars 2023 TSÍ (100 stig) VORMÓT Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – laugardaginn, 4. mars kl.12.30 – 14 Barna- og unglingaflokkum U10, U12 & U14 í bæði einliða og tvíliða. Meistaraflokki ITN fyrir alla aðra, í


Keppnisdagatal TSÍ 2023
Keppnisdagatal TSÍ 2023 Dagsetningar Landskeppni (kk) Ísland – Færeyjar 18. – 19. febrúar TSÍ (100 stig) – Vormót 3. – 5. mars Tennis Europe Kopavogur Open U14 31. mars – 9. apríl TSÍ (150 stig) – Íslandsmót Innanhúss 20. – 23. apríl Smáþjóðaleikar Meistaraflokkur (Malta)


Garima og Rafn Kumar unnu HMR Stórmót TSÍ
Þau Garima Nitinkumar Kalugade (Víkingi) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigruðu kvenna og karla einliðaflokka á Stórmóti Hafna- og Mjúkboltafélags Reykjavíkur – Tennissambandsins á Víkingsvöllunum um helgina. Í barnaflokki sigraði Magnús Egill Freysson (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) og Einar Ottó Grettisson (Hafna-