Category: Meistaramót
Riðlakeppni lokið í meistaramótinu
Riðlakeppninni lauk í gær í karla- og kvennaflokki í meistaramóti TSÍ. Í kvennaflokki má sjá úrslit í riðli A hér og riðli B hér. Í karlaflokki má sjá úrslit í riðli A hér og riðli B hér. Hinrik Helgason og Sverrir Bartolozzi hafa báðir orðið
Meistaramótið hófst í dag með heilli umferð
Meistaramót TSÍ hófst í dag með heilli umferð í karla- og kvennaflokki þar sem bestu tennisspilarar landsins etja kappi. Þetta er fimmta árið í röð sem Meistaramótið er haldið á vegum TSÍ og er haldið í Tennishöllinni í Kópavogi.
Búið er að draga í riðla. Keppt er í tveimur riðlum í karla- og kvennaflokki og er raðað í þá eftir styrkleika. Read More …
Birkir og Hjördís Rósa fögnuðu sigri á Meistaramóti TSÍ
Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar fögnuðu sigri í karla- og kvennaflokki á Meistaramóti Tennissambands Íslands sem lauk á þriðjudaginn. Birkir mætti Rafni Kumar Bonifacius úr Víkingi í spennandi úrslitaleik og sigraði í tveimur settum eftir mikla baráttu 7-5
Meistaramótið hefst í dag
Meistaramótið hefst í dag þar sem bestu tennisspilarar landsins í kvenna og karlaflokki etja kappi. Þetta er fjórða árið í röð sem Meistaramótið er haldið á vegum TSÍ og er haldið í Tennishöllinni í Kópavogi. Búið er að draga í riðla. Keppt er í tveimur
Birkir og Hjördís Rósa sigruðu á meistaramótinu annað árið í röð
Meistaramótinu lauk nú um helgina en á því keppa 8 stigahæstu karlar og 8 stigahæstu konur landsins samkvæmt stigalista TSÍ. Í kvennaflokki sigraði Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar en þetta er annað árið í röð sem hún sigrar þetta mót. Í úrslitaleiknum sigraði hún
Úrslit í meistaramóti og uppskerathátíð í kvöld
Í dag lauk þriðju og síðustu umferð í riðlakeppni Meistaramóts TSÍ 2013. Úrslit leikja urðu þessi: Hekla – Selma 6-3 og 6-1 Hjördís – Andrea 6-3 og 6-2 Magnús – Hinrik 6-2 og 6-3 Rafn – Sverrir 6-2 og 6-1 Sofia Sóley – Selma 60-26-61
Meistaramót 2013 hefst í dag
Meistaramótið hefst í dag þar sem bestu tennisspilarar landsins í kvenna og karlaflokki etja kappi. Þetta er þriðja árið í röð sem Meistaramótið er haldið á vegum TSÍ og er haldið í Tennishöllinni í Kópavogi. Búið er að draga í riðla. Keppt er í tveimur
Birkir og Hjördís Rósa sigruðu á meistaramótinu
Meistaramóti Íslands lauk í gær með úrslitaleikjum og leikjum um 3.sæti í karla- og kvennaflokki. Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs sigraði Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings 6-3 og 6-2 í úrslitaleik karlaflokks. Í leik um 3.sætið spiluðu Jón Axel Jónsson og Davíð Halldórsson báðir
Úrslitaleikir í meistaramótinu kl 19:30 í dag
Í gær fóru fram undanúrslit í meistaramótinu í meistaraflokki karla og kvenna. Úrslitin voru eftirfarandi: Iris Staub – Anna Soffia Grönhölm 6-3 6-3 Hjördís Rósa Guðmundsdóttir – Hera Björk Brynjarsdóttir gefið (Hera var veik og þurfti að gefa leikinn) Birkir Gunnarsson – Davíð Halldórsson 6-2
Undanúrslit meistaramótsins í dag
Síðustu umferð riðlakeppninnar á meistaramótinu lauk í gærkvöldi. Úrslitin voru eftirfarandi:
Hera Björk – Hekla María 6-0 6-2
Ástmundur – Sverrir 6-3 6-3
Íris – Melkorka 6-0 6-0
Rafn Kumar – Davíð 6-2 6-4
Anna Soffía – Ingibjörg 6-0 6-1 Read More …
Úrslit dagsins í meistaramótinu
Meistaramótið hélt áfram í dag. Úrslit dagsins eru eftirfarandi: Birkir – Jón Axel 6-0 6-0 Melkorka – Hekla María 6-4 7-6 Vladimir – Hinrik 6-0 6-3 Íris – Hera Björk 6-2 6-0 Hjördís – Anna Soffía 6-2 6-1 Sofia Sóley – Ingibjörg 7-5 3-3
Úrslit úr annarri umferð karlaflokks í meistaramótinu og fyrstu umferð í kvennaflokki
Annarri umferð meistaramótsins í karlaflokki fór fram í dag. Úrslit voru eftirfarandi:
Birkir – Vladimir 6-1 6-2
Jón Axel – Hinrik 6-0 6-2
Rafn Kumar – Ástmundur 6-1 4-6 6-1
Davíð – Sverrir 6-1 7-6 Read More …