Category: Landslið
Karlalandsliðið komið til Skopje á Davis Cup
Karlalandslið Íslands er komið til Skopje í Makedóníu þar sem það keppir á Davis Cup í 3.deild Evrópuriðli. Þetta er í sextánda skiptið í röð sem Ísland keppir á Davis Cup eða allt frá árinu 1996. Keppnin hefst á miðvikudaginn 11.maí og er leikið til
Hjördís Rósa og Vladimir á Þróunarmóti U14
Hjördís Rósa Guðmundsdóttir og Vladimir Ristic voru valin til að keppa fyrir Ísland á Þróunarmóti fyrir 14 ára og yngri á Antalaya í Tyrklandi. Þróunarmótin eru tvö og kláraðist fyrra mótið síðastliðin miðvikudag. Jón Axel Jónsson tennisþjálfari er með þeim í för. Hjördís Rósa og
Raj er elsti tennisspilari til að vinna leik í Davis Cup árið 2010
Íslenski landsliðsmaðurinn Raj K. Bonifacius komst í sögubækur ITF nú á dögunum. Raj sem verður 42 ára gamall á árinu, var elsti tennisspilari til að vinna leik á Davis Cup árið 2010. Yngsti tennisspilarinn til að vinna leik á Davis Cup árið 2010 var Aleksandr
Ísland endaði í 9.sæti á Davis Cup
Ísland lauk þátttöku á Davis Cup í gær með 2-1 sigri á Andorra í leik um 9.sætið. Raj K. Bonifacius spilaði á móti Domenico Vicini sem spilar númer 2 fyrir San Marínó. Raj sigraði 7-6(3) og 6-4. Í hinum einliðaleiknum spilaði Andri Jónsson á móti
2-1 ósigur á móti Andorra
Ísland tapaði 2-1 á móti Andorru í gær á Davis Cup. Raj K. Bonifacius byrjaði vel í einliða og sigraði Pau Gerbaud-Farras 7-6 og 6-3 sem spilar númer 3 fyrir Andorra. Í hinum einliðaleiknum spilaði Andri Jónsson á móti Jean-Pabtiste Poux-Gautier sem er númer 1576
Ísland tapaði 2-1 á móti Möltu
Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Möltu í dag 2-1. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland tapar á móti Möltu á Davis Cup frá upphafi. Þetta er líka í fyrsta skipti í 13 ár sem Arnar Sigurðsson spilar ekki fyrir Ísland á Davis Cup sem er
3-0 tap á móti gríðarsterku liði Lúxemborgar
Íslenska karlalandsliðið tapaði á móti gríðarsterku liði Lúxemborgar á öðrum keppnisdegi Davis Cup í dag. Raj K. Bonifacius tapaði á móti Laurent Bram 6-0 og 6-3. Andri Jónsson spilaði á móti Gilles Muller sem er númer 196 í heiminum í einliða og 520 í tvíliða.
Tap á móti Georgíu á fyrsta keppnisdegi
Íslenska karlalandsliðið laut í lægra haldi fyrir Georgíu í dag, 3-0 á fyrsta keppnisdegi Davis Cup í Aþenu. Raj K. Bonifacius tapaði fyrir Lado Chikhladze 6-3 og 6-3. Andri Jónsson tapaði 6-4 og 6-2 fyrir George Tsivadze. Í tvíliðaleik töpuðu Andri Jónsson og Leifur Sigurðarson
Ísland hefur keppni á Davis Cup í dag
Íslenska karlalandsliðið hefur keppni á Davis Cup í Aþenu í Grikklandi í dag. Keppt er á hörðum völlum (hard courts) á Ólympíuleikvanginum sem var notaður á Ólympíuleikunum 2004. Það eru 16 tennisvellir með 2 stadium völlum sem taka 10.000 og 4.000 manns í sæti. Dregið
Karlalandsliðið hélt utan til Grikklands í morgun
Karlalandslið Íslands í tennis hélt utan til Grikklands í morgun á Davis Cup þar sem þeir hefja þáttöku á mánudaginn. Þetta er fimmtánda skiptið í röð sem Ísland keppir á Davis Cup en þeir kepptu fyrst árið 1996. Karlalandsliðið í ár skipa: Andri Jónsson, Birkir
Kvennalandsliðið kemst ekki á Fed Cup vegna eldgossins
Íslenska kvennalandsliðið, sem var skipað Eirdísi Heiði Chen Ragnarsdóttur, Irisi Staub, Sigurlaugu Sigurðardóttur og Söndru Dís Kristjánsdóttur, þurfti að hætta við þáttöku á Fed Cup sem fara átti fram 21.-24. Apríl næstkomandi í Kaíró í Egyptalandi. Flugið sem íslenska liðið átti til Egyptalands hefur verið
Nýtt unglingalandslið karla hefur verið valið
Keppni um sæti fyrir unglingalandslið karla lauk nú um helgina með frábærri spilamennsku fimm einstaklinga. Rafn Kumar Bonifacius og Kjartan Pálsson kepptu ekki um sæti í þetta sinn vegna þess að þeir hafa sýnt fram á mjög góðan árangur síðasta árið. Það voru margir góðir leikir um