
Category: Fréttir
ITN Styrkleikaflokkur tvíliða, U10 og U14 ára stelpur spilað á laugardaginn
Áframhald verður á 5.Stórmóti TSÍ næstkomandi laugardag 27.nóvember. Þá verður keppt í ITN Styrkleikaflokki tvíliða, U10 ára stelpur og U14 ára stelpur. Mótskrá má nálgast hér. Read More …
Mótskrá fyrir 5.Stórmót TSÍ 2010
5. Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn, 20.nóvember og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í fjórum flokkum: Mini tennis fyrir þá yngstu (fædd árið 2000 eða seinna) Barnaflokkar (10, 12, 14 ára og yngri ) – keppt verður í riðlum í hverjum flokki fyrir sig
Árshátíð TSÍ 26.nóvember 2010
Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin föstudaginn 26.nóvember kl 18:00 í Veitingasal ÍSÍ, Engjavegi 6. Boðið verður upp á villisveppasúpu með rjómatopp i í forrétt. Í aðalrétt er gljáð kjúklingabringa með ofnbökuðu rótargrænmeti og Rösti kartöflum. Í eftirrétt er súkkulaði brownies með ís og rjóma. Maturinn
5.Stórmót TSÍ 20.-22. og 27.nóvember 2010
5. Stórmót TSÍ verður haldið 20.-22. og 27. nóvember næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í fjórum flokkum: Mini tennis fyrir þá yngstu (fædd árið 2000 eða seinna) Barnaflokkar (10, 12, 14 ára og yngri ) – keppt verður í riðlum í hverjum flokki
Hástökkvarar og leikjahæstu leikmenn ITN styrkleikalista TSÍ
ITN styrkleikalisti TSÍ hefur verið uppfærður eftir 4.stórmót TSÍ sem var haldið síðustu helgi og má sjá uppfærðan lista hér. Hástökkvari listans er Dagbjartur Helgi Guðmundsson sem fór upp um 46 sæti eða frá því að vera í 244.sæti í 198.sæti. Hinrik Helgason er leikjahæsti leikmaður ITN styrkleikalistans og hefur spilað 107 leiki frá því að listinn var tekinn í notkun fyrir þremur árum. Read More …
Raj sigraði í einliða á 4.stórmóti TSÍ og Bonifacius feðgar sigruðu í tvíliða
4.stórmóti TSÍ lauk í gær með hörkuspennandi leik milli Raj K. Bonifacius úr Tennisdeild Víkings og Birki Gunnarssyni úr Tennisfélagi Kópavogs. Raj sigraði 6-1, 5-7 og 6-0 í leik sem stóð í eina klukkustund og fimmtíu mínútur. Raj byrjaði betur í fyrsta setti og var
Mótskrá fyrir 4.stórmót TSÍ
4.Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn, 23.október og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki.
Mótskrá má sjá hér fyrir neðan:
■ ITN Styrkleikaflokkur – Einliðaleikur
■ ITN Styrkleikaflokkur – Tvíliðaleikur Read More …
Fyrsti fundur í fyrirlestrarröð fræðslunefndar TSÍ haldinn n.k. fimmtudag
Tennissamband Íslands mun verða með þá nýbreytni í vetur að vera með fyrirlestrarröð á vegum fræðslunefndar TSÍ. Fyrsti fundur verður haldinn fimmtudaginn 21.október kl 20:30 í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, sal C á þriðju hæð. Arnar Sigurðsson margfaldur Íslandsmeistari og fyrrverandi atvinnumaður í tennis og Jón Axel Jónsson
4. Stórmót TSÍ 23.-25.okt 2010
4. Stórmót TSÍ verður haldið 23.-25.okt. næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í þremur flokkum: Mini tennis fyrir 10 ára og yngri og ITN styrkleikaflokki bæði einliða- og tvíliðaleik fyrir alla aðra. Markmið með ITN styrkleikaflokknum er að allir byrja að keppa við jafnsterkan
Íslenskur þjálfari kominn með hæstu þjálfunargráðu í tennis
Jón Axel Jónsson, tennisþjálfari og landsliðsmaður til margra ára lauk í febrúar fyrr á árinu hæstu gráðu sem tennisþjálfari getur hlotið í Bandaríkjunum. Tennissamband Bandaríkjanna og klúbbar þar í landi krefjast þess að allir sem vilja kenna tennis verða að vera með USPTA próf. Hægt
Uppfærður ITN – Styrkleikalisti TSÍ og aldurskipting
ITN – Styrkleikalisti TSÍ hefur verið uppfærður eftir Íslandsmótið utanhúss og má nálgast hér.
Ekki hefur orðið breyting á efstu fjórum leikmönnum á listanum þ.e. Arnar Sigurðsson er efstur, næstur kemur Raj K. Bonifacius, þriðji er Andri Jónsson og fjórði er Leifur Sigurðarson. Birkir Gunnarsson hoppaði upp um þrjú sæti á listanum og er nú í fimmta sæti en var í áttunda sæti fyrir Íslandsmótið utanhúss og fór þar með upp fyrir Magnús Gunnarsson, Davíð Halldórsson og Jón Axel Jónsson sem eru nú í sjötta, sjöunda og áttunda sæti á listanum. Read More …
Sandra Dís komin á tennisstyrk hjá bandarísku háskólaliði
Sandra Dís Kristjánsdóttir (19 ára) í Tennisfélagi Kópavogs, hefur nýlega hafið nám við Savannah State University í Georgia-fylki í Bandaríkjunum á íþróttastyrk þar sem hún spilar fyrir tennislið skólans. Sandra Dís er núverandi Íslandsmeistari utanhúss í einliða-, tvíliða- og tvenndaleik. Fréttaritari Tennissambandsins tók Söndru Dís tali. Read More …