Mótskrá fyrir 4.stórmót TSÍ

4.Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn, 23.október og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki.

Mótskrá má sjá hér fyrir neðan:
ITN Styrkleikaflokkur – Einliðaleikur
ITN Styrkleikaflokkur – Tvíliðaleikur

Allir leikir eru spilaðir án forskots.

Keppt verður í mini tennis mánudaginn 25.október kl 14:30 – 16:00. Þeir sem eru ekki þegar skráðir geta skráð sig með því að senda póst á tennis@tennis.is

Verðlaunaafhending og pizzapartý verður kl 18:00 á mánudaginn. Úrslitaleikur og leikur um 3.sætið í einliðaleik ITN styrkleikaflokksins verður kl 16 á mánudaginn.

Mótstjóri er Raj K. Bonifacius s. 820-0825 netfang; tennis@tennis.is