Hástökkvarar og leikjahæstu leikmenn ITN styrkleikalista TSÍ

Leikjahæsti tennisspilari ITN styrkleikalista TSÍ - Hinrik Helgason má sjá fyrir miðju á myndinni

Hástökkvari ITN Styrkleikalista TSÍ - Dagbjartur Helgi Guðmundsson t.v. á myndinni

ITN styrkleikalisti TSÍ hefur verið uppfærður eftir 4.stórmót TSÍ sem var haldið síðustu helgi og má sjá uppfærðan lista hér. Hástökkvari listans er Dagbjartur Helgi Guðmundsson sem fór upp um 46 sæti eða frá því að vera í 244.sæti í 198.sæti.  Hinrik Helgason er leikjahæsti leikmaður ITN styrkleikalistans og hefur spilað 107 leiki frá því að listinn var tekinn í notkun fyrir þremur árum.

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá topp 10 lista yfir hástökkvara frá 15.ágúst síðastliðnum.

Nr. Nafn Stökk um sæti ITN
1 Dagbjartur Helgi Guðmundsson 46 9,889
2 Ragna Sigurðardóttir 35 8,750
3 Arnaldur Orri Gunnarsson 29 9,657
4 Kári Hrafn Ágústsson 14 9,780
5 Anna Soffía Grönholm 7 9,608
6 Hera Björk Brynjarsdóttir 7 9,676
7 Melkorka Ingibjörg Pálsdóttir 6 10,006
8 Daníel Vilberg Ævarsson 4 10,054
9 Páll Þórhallsson 3 8,105
10 Eysteinn Hrafnkelsson 3 10,097

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá topp 10 lista yfir þá leikmenn sem hafa keppt flesta leiki frá því að ITN styrkleikalisti TSÍ var tekinn í notkun fyrir u.þ.b. þremur árum eða í september 2007.

Nr. Nafn Kepptir leikir ITN
1 Hinrik Helgason 107 5,963
2 Hjördís Rósa Guðmundsdóttir 96 8,578
3 Rafn Kumar Bonifacius 84 4,310
4 Vladimir Ristic 83 6,566
5 Óskar Örn Scheving 79 8,901
6 Birkir Gunnarsson 78 3,154
7 Hinrik Snær Guðmundsson 79 8,449
8 Bjarki Sveinsson 63 8,275
9 Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 62 9,876
10 Eirdís Heidur Chen Ragnarsdóttir 62 6,226