Category: Fréttir
Birkir valinn tennisspilari vikunnar í bandarísku deildinni
Birkir Gunnarsson landsliðsmaður var útnefndur tennisleikari vikunnar í NAIA bandarísku tennisdeildarinnar nýverið. Útnefningin er gefin fyrir þann spilara sem þykir skara fram úr hverju sinni. Birkir keppir fyrir háskólann Auburn Montgomery í Alabama þar sem hann stundar nám. Hann er á sínu þriðja ári að
Hera Björk og Rafn Kumar Íslandsmeistarar innanhúss
Íslandsmóti innanhúss lauk í gær í meistaraflokki karla og kvenna. Hera Björk Brynjarsdóttir úr Tennisdeild Fjölnis og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur urðu bæði tvöfaldir Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki í meistaraflokki. Þetta er þriðja árið í röð sem Rafn Kumar landar titlinu auk og
Íslandsmót innanhúss 21.-25.apríl – mótskrá
Íslandsmót innanhúss hefst fimmtudaginn 21.apríl og stendur fram á mánudaginn 25.apríl. Keppt er í Tennishöllinni Kópavogi. Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Karlar einliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Kvenna einliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Karla tvíliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Kvenna tvíliða Íslandsmót Innanhúss – Öðlingar karlar
Ísland endaði í 15.-16.sæti – Hera Björk með sinn fyrsta sigur á Fed Cup
Ísland spilaði sinn síðasta leik á Fed Cup á móti Kósóvó í dag og tapaði 2-1. Anna Soffia Grönholm spilaði fyrri einliðaleikinn fyrir Ísland gegn leikmanni númer 4 hjá Kósóvó, Arlinda Rushuti. Þrátt fyrir að spila númer 4 í liðinu var hún langbest hjá Kósóvó
Tap gegn Makedóníu í síðasta leik riðilsins
Íslensku stelpurnar töpuðu í dag gegn geysisterku liði Makedóníu sem stendur uppi sem sigurvegari í B riðli og mun keppa gegn Noregi á morgun um hver fer upp um deild. Anna Soffia Grönholm spilaði fyrsta leikinn fyrir Ísland á móti leikmanni númer 4 hjá Makedóníu,
Armensku stelpurnar voru of sterkar fyrir þær íslensku
Ísland spilaði annan leik sinn í riðlinum á móti Armeníu í dag og tapaði 3-0. Armenska liðið var einfaldlega of sterkt fyrir Ísland sem fann ekki alveg taktinn í dag. Þá átti armenska stelpan Ani Amiraghyn, sem er númer 603 í heiminum, mjög öflugan dag bæði í
Tap gegn sterku liði Írlands í fyrsta leik
Ísland spilaði sinn fyrsta leik á Fed Cup í dag í Svartfjallalandi á móti geysisterku liði Írlands sem er talið næst sterkasta liðið á mótinu. Stelpurnar stóðu sig mjög vel á móti þeim og létu þær hafa fyrir hlutunum þrátt fyrir 3-0 ósigur. Anna Soffia
Anton sigraði í 16 ára og yngri á Evrópumóti WOW Air Open
Tvö evrópumót voru haldin í Tennishöllinni Kópavogi um páskana. Keppt var í einliða- og tvílaðaleik hjá stráka- og stelpuflokkum í 14 ára og yngri og 16 ára og yngri. Mikill fjöldi tók þátt í mótinu og komu keppendur allstaðar að frá Evrópu og víðar eða
Ísland í riðli með Írlandi, Armeníu og Makedóníu
Fed Cup hefst á morgun í Svartfjallalandi. Sautján þjóðir taka þátt og er keppt er í þremur fjögurra liða riðlum og einum fimma liða riðli. Sigurvegarar í hverjum riðli keppa um hvaða tvær þjóðir fara upp í 2.deild sameinaðar deildar Evrópu og Afríku. Dregið var
Íslenska kvennalandsliðið farið út til Svartfjallalands á Fed Cup
Íslenska kvennalandsliðið fór út til Svartfjallalands í nótt en þær munu keppa á Fed Cup sem hefst á mánudaginn. Ísland keppir í 3.deild Evrópu/Afríku riðils en það hefur alltaf spilað í þeirri deild. Þetta er í tólfta skiptið sem Ísland sendir lið á Fed Cup
Íslandsmót innanhúss 21.-25.apríl 2016
Íslandsmót innanhúss 2016 verður haldið 21.-25.apríl næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” í 10 ára & 12 ára flokkum Barna- og unglingaflokkar 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. Einliða- og tvíliðaleikur Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða-
Sofia Sóley í undanúrslit í tvíliðaleik í 14 ára og yngri Þróunarmótinu
Brynjar Sanne Engilbertsson, Tómas Andri Ólafsson og Sofia Sóley Jónasdóttir eru öll stödd í Antalya, Tyrklandi þar sem þau taka þátt í 14 ára og yngri Þróunarmótaröð Tennis Europe. Um er að ræða mót þar sem 32 keppendum frá hinum svokölluðu þróunarlöndum í tennis er boðið