
Category: Fræðslunefnd

ITF Play Tennis þjálfara námskeið, 3. – 6. júní 2024
TSÍ verður með tennis þjálfaranámskeið – “ITF Play Tennis Course”, í samstarfi við Alþjóða tennissambandið (ITF) frá 3. – 6. júní. Námskeiðið stendur yfir í fjóra daga, frá kl. 9-17, mánudaginn, 3. júní til (og með) fimmtudeginum, 6. júní og fer fram á tennisvöllum Víkings

Dómaranámskeið II, samantekt
Námskeiðið var haldið fyrir þá sem hafa starfað sem línu- eða stóldómari áður og vantar meiri þjálfun og/eða kunnáttu sem stóldómari. Námskeiðið var haldið á þremur dögum, fyrstu tvo dagana í íþróttamiðstöðunni í Laugardal og síðasta daginn í Tennishöllinni. Fyrsta daginn var upprifjun á starfssviði

Þróunarhópur TSÍ
Carola hefur undanfarið leitt sérstakt þróunarverkefni TSÍ fyrir yngsta hópinn af efnilegum tennisspilurum. Krakkarnir hafa verið að æfa frá því í mars 2018 og verða áfram allavega fram á næsta ár. Hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá starfinu: Í hópnum sem byrjaði á þessu áru

Dómaranámskeiði tvö lauk í dag
Dómaranámskeiði tvö í tennis lauk í dag í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Þátttakendur voru Ingibjörg Anna Hjartardóttir, Karl Orri Brekason, Rán Christer og Tómas Andri Ólafsson. Námsefnið var 1. stigs dómaranámskeið og kennt samkvæmt kennsluáætlun alþjóða tennissambandsins. Í síðusta viku vorum við með fimm einstaklinga sem

Útbreiðslu- og fræðslustyrkur TSÍ
Stjórn TSÍ bárust umsóknir frá þremur aðildarfélögum vegna útbreiðslu- og fræðslustyrks TSÍ fyrir árið 2016. Allar umsóknirnar voru samþykktar og skiptist styrkur sem hér segir: Tennisdeild KA – kr. 100.000 Tennisdeild Víkings – kr. 50.000 Tennisdeild Hafna- og mjúkboltafélags Reykjavíkur – kr. 50.000
Keppt í úrslitum á Íslandsmóti innnahúss kl 15:30 í dag
Keppt verður í úrslitum í meistaraflokki karla og kvenna kl 15:30 í Tennishöllinni í Kópavogi á Íslandsmóti innanhúss. Úrslitaleikir í barna- og unglingaflokkum fara fram frá kl 8:30-13:30 í Tennishöllinni Kópavogi í dag. Í meistaraflokki karla mætast feðgarnir Raj K. Bonifacius og Rafn Kumar Bonifacius
Fyrsti fundur í fyrirlestrarröð fræðslunefndar TSÍ haldinn n.k. fimmtudag
Tennissamband Íslands mun verða með þá nýbreytni í vetur að vera með fyrirlestrarröð á vegum fræðslunefndar TSÍ. Fyrsti fundur verður haldinn fimmtudaginn 21.október kl 20:30 í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, sal C á þriðju hæð. Arnar Sigurðsson margfaldur Íslandsmeistari og fyrrverandi atvinnumaður í tennis og Jón Axel Jónsson